Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Ása og Björg skipaðar dómarar við Hæstarétt

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen verði skipaðar dómarar við Hæstarétt Íslands frá 23. nóvember 2020.

Hofsá líklega skosk og íslenska fjallasýnin stafræn

Atriði í Netflix-þáttaröðinni The Crown, sem sýna Karl Bretaprins í veiðiferð í Hofsá í Vopnafirði, er ekki tekið upp við ána – og að öllum líkindum ekki einu sinni tekið upp á Íslandi, að sögn framkvæmdastjóra veiðiklúbbsins sem rekur Hofsá.

Sögu­efnið gott því að ham­farirnar eru mögu­legar

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og fréttamaður, hefur mikinn áhuga á hamförum. Og hamfarirnar rekur hún svo sannarlega, eins vísindalegar og raunverulegar og henni var framast unnt, í nýútkominni skáldsögu sinni.

Sjá meira