Norski flugherinn á leið til landsins með fjórar F-35 orrustuþotur Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu norska flughersins. 17.2.2020 13:04
Miklum verðmætum stolið í fimm innbrotum Brotist var inn í vinnuvélar, bifreið og tvö fyrirtæki. 17.2.2020 12:28
„Tom, ertu tilbúinn að semja?“ Tom Hagen, eiginmaður Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili þeirra hjóna í Noregi haustið 2018, fór á svig við ráðleggingar lögreglu og greiddi meintum mannræningjum konu sinnar 1,3 milljónir evra í fyrra. 17.2.2020 11:08
Greiða atkvæði um verkföll allt að 18 þúsund opinberra starfsmanna Atkvæðagreiðsla þeirra aðildarfélaga BSRB, sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg, um verkfallsboðun hefst í dag og stendur fram á miðvikudag. 17.2.2020 09:56
Óveðrið í dag mildaði höggið af „Denna dæmalausa“ á morgun Það lægir í nótt en á morgun eru gular viðvaranir í gildi í nokkrum landshlutum. 14.2.2020 23:34
Óborganleg dómgæsla Sóla Hólm í Allir geta dansað Skemmtikrafturinn Sóli Hólm brá sér í dómarasætið í Allir geta dansað í kvöld og hermdi listilega eftir Jóhanni Gunnari Arnarssyni, einum dómara þáttanna. 14.2.2020 22:59
„Eitthvað sem elstu menn hafa ekki séð áður“ Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur segist hafa mestar áhyggjur af grjóthnullungunum sem skolaði á land en tjón á vellinum verður metið eftir helgi. 14.2.2020 22:15
Óvissa með framtíðarheimili mæðgnanna í Garði Mæðgur vöknuðu upp við vondan draum þegar hús þeirra í Garðinum var skyndilega í miðju hafi eftir að sjór hafði gengið á land. 14.2.2020 21:30
Kolbeinn blótar enn í nýrri þýðingu Tinnabókanna Í dag er haldið upp á endurútgáfu fyrstu tveggja Tinnabókanna hjá útgáfufélaginu Froski. 14.2.2020 20:10
Rafmagni sló út hjá Norðuráli og Elkem á Grundartanga Rafmagni sló út í báðum kerskálum álvers Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði í skamma stund nú í kvöld. 14.2.2020 19:22