Hjúkrunarfræðingar ræða drög að tilboði frá samninganefnd ríksins „Tja, á meðan menn ræða saman, það er alltaf jákvætt,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 12.5.2015 13:57
Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. 11.5.2015 10:32
Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30.12.2014 13:34
Samningar tókust ekki Samninganefndir lækna og ríkisins funduðu í allan dag án árangurs. Stefnt er að því að hittast aftur klukkan 10:30 í fyrramálið. Heilbrigðisráðherra segir þolinmæðina gangvart ástandinu vera á þrotum í samfélaginu. 29.12.2014 19:29
„Að sjálfsögðu verður maður fyrir vonbrigðum“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segist vera í pólitík til þess að hafa áhrif. Skipun Ólafar Nordal í embætti innanríkisráðherra hafi komið þingflokknum mjög á óvart. 4.12.2014 13:22
Ásta segir áhyggjur sínar hafa verið óþarfar Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsir yfir áhyggjum af afskiptasemi forseta Íslands af stjórnarmyndun eftir komandi kosningar, á heimasíðu sinni. Hún segir hins vegar að eftir að hafa rætt við menn og hugleitt málið betur hafi hún komist að því að um óþarfa áhyggjur hafi verið að ræða af sinni hálfu. 1.5.2007 18:41