Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja auglýsingaskyldu um sendiherrastöður

Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að meint pólitísk hrossakaup með sendiherraembætti hafi tvímælalaust verið hvatinn að baki þeirri ákvörðun að leggja málið fram að nýju en Björt framtíð hefur tvívegis lagt málið fram.

Friðjón Einarsson: „Ég held að kosning fari fram“

Friðjón Einarsson forseti bæjarráðs í Reykjanesbæ telur líklegt að íbúar fái að greiða atkvæði um framtíð kísilversins í Helguvík og þá hvort kísilverksmiðja Thorsil verði reist í bæjarfélaginu

Loftslagsreglubók vegna Parísarsamkomulagsins samþykkt

Fulltrúar tæplega 200 þjóða hafa loksins komið sér saman um reglugerð til að framfylgja Parísarsamkomulaginu frá árinu 2015 eftir stífar tveggja vikna viðræður á loftslagsráðstefnunni í Katowice í Póllandi.

Bjóða í mat á aðfangadag: „Ekki vera ein/n um jólin“

Hjónin Sigurður Lárusson og Ásta Björk Ólafsdóttir eru búin að leigja húsnæði Kaffilífs á Selfossi og ætla að bjóða öllum þeim sem annars væru einir um jólin að koma og snæða með fjölskyldunni á aðfangadag.

Hótar lokun verði múrinn ekki fjármagnaður

Til snarpra orðaskipta kom á milli Bandaríkjaforseta og tveggja þingmanna Demókrataflokksins í Hvíta húsinu í kvöld þegar fjármögnun múrs á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna barst í tal.

Tilslakanir Macrons munu stórauka fjárlagahallann

Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann gera breytingar á skattkerfinu í þágu láglaunafólks.

Sjá meira