Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Face­book hyggst setja Twitter klón í loftið á fimmtu­dag

Banda­ríska sam­fé­lags­miðla­fyrir­tækið Meta sem rekur Face­book og Insta­gram hefur til­kynnt að það muni setja nýjan sam­fé­lags­miðil sinn, Threads, í loftið næsta fimmtu­dag. Miðlinum er ætlað að eiga í beinni sam­keppni við sam­fé­lags­miðilinn Twitter.

Tesla á Ís­landi slær met

Rúm­lega 1300 bílar af gerðinni Tesla Model Y hafa verið ný­skráðir hér­lendis það sem af er ári. Um er að ræða mesta fjölda af einni bíla­tegund á einu ári frá upp­hafi. Tölurnar vekja at­hygli al­þjóð­legra stjórn­enda Tesla fyrir­tækisins en alls hafa 4000 bílar af Tesla gerð verið ný­skráðar á Ís­landi.

Á­fram sól og sumar fyrir sunnan

Í dag verður áfram norðanátt og sums staðar töluverður vindur. Norðan-og austanlands verður súld eða rigning og jafnvel slydda til fjalla.

Ekki á­stæða til að vara ís­lenska hunda­eig­endur við

Mat­væla­stofnun sér ekki á­stæðu til að vara hunda­eig­endur sér­stak­lega við smitandi hósta meðal hunda að ó­breyttu. Ekki eru fleiri til­vik um smitaða hunda nú en áður. Lang­stærstur hluti hunda hér á landi er bólu­settur gegn flestum veirum.

Ein­stök og Thule fá ekki ný nöfn í bráð

Ekki er á döfinni hjá Coca-Cola Europa­cific Partners á Ís­landi að enska nöfn fleiri vöru­merkja á vegum fyrir­tækisins í bráð. Vöru­tegundir líkt og bjór­tegundirnar Ein­stök og Thule munu á­fram verða með sín nöfn.

Leit að Sig­rúnu ber engan árangur

Leit að Sig­rúnu Arn­gríms­dóttur hefur enn engan árangur borið. Lög­reglan á Suður­nesjum biðlar til þeirra sem upp­lýsingar gætu haft um að hafa sam­band.

Tjarnar­bíó bjargað

Ríkið mun í sam­starfi við Reykja­víkur­borg leita leiða til að tryggja rekstur Tjarnarbíós og verður leikhúsinu því ekki lokað í haust. Leik­hús­stýra segist anda léttar.

Óttast að svi­ka­upp­hæðin nemi 200 milljónum króna

Árni Björn Björns­son, veitinga­maður á Sauð­ár­króki, segist óttast að Ís­lendingur sem gefið hafi sig út fyrir að flytja inn og selja hús frá Austur-Evrópu, hafi svikið hátt í 200 milljónir króna frá stórum hópi fólks. Hann segir fjölda þeirra sem hafi sam­band við sig vegna málsins aukast á hverjum degi. Hann mun gefa lög­reglu skýrslu í dag vegna málsins.

Sjá meira