Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar fjöllum við um hreint ótrúlega atburðarás í Rússlandi síðastliðinn sólarhring. Málaliðahópur sem hafði lýst því yfir að steypa ætti Vladimír Pútín forseta af stóli virðist hættur við, og hefur málaliðum sem sóttu að Moskvu verið snúið við af leiðtoga hópsins. Við förum ítarlega í málið í fréttatímanum og ræðum við utanríkisráðherra.

Sæ­var kosinn for­maður Hugar­afls

Sævar Þór Jónsson lögmaður hefur verið kosinn formaður aðalstjórnar samtakanna Hugarafls. Sævar starfar sem lögmaður. Þetta kemur fram í tilkynningu.

Ís­lendingar í Rúss­landi láti vita af sér

Utan­ríkis­ráðu­neytið hvetur Ís­lendinga í Rúss­landi til þess að hafa sam­band og láta vita af sér vegna á­standsins í landinu. Þetta kemur fram í til­kynningu.

Hver er pylsu­salinn í land­ráða­ham?

Yev­geny V. Prigoz­hin, leið­togi Wagner mála­liða­hópsins og við­skipta­jöfurinn sem löngum hefur verið þekktur sem „kokkur Pútíns“ berst nú leynt og ljóst gegn rúss­neska ríkinu. Er­lendir miðlar hafa keppst við að gera lit­ríkri ævi leið­toga mála­liða­hópsins skil í dag.

Isavia semur um upp­byggingu hleðslu­stöðva í Kefla­vík

Full­trúar Isavia og HS Orku hafa skrifað undir samning um upp­setningu á fjölda hleðslu­stöðva fyrir raf­bíla á Kefla­víkur­flug­velli. Þetta kemur fram í til­kynningu þar sem segir að um lang­tíma verk­efni sé að ræða.

Á­hafnar kaf­bátarins minnst um allan heim

Mannanna fimm sem létust um borð í kaf­bátnum Títan hefur verið minnst um allan heim undan­farinn sólar­hring. Fjöl­skyldur þeirra hafa birt yfir­lýsingar þar sem þær lýsa mikilli sorg vegna ör­laga þeirra og segja þá munu lifa á­fram í minningum þeirra.

Vera segir veru Veru vera trygga

Meiri­hluti veitinga­staða í Veru mat­höll í Grósku er nú lokaður. Stefnt er að því að nýir komi þeirra í stað. Fram­kvæmda­stjóri Grósku segir þar breytinga og endur­skipu­lagningu að vænta, mat­höllin muni vera á­fram á sínum stað í húsinu.

Í­búar ó­sáttir við grjót­haug á stærð við í­búðar­hús

Í­búar í Selja­hverfi í Reykja­vík eru ó­sáttir við grjót­haug sem safnast hefur upp á horni Álfa­bakka og Ár­skóga í hverfinu vegna fram­kvæmda. For­maður í­búa­ráðs bíður svara frá um­hverfis-og skipu­lags­ráði vegna haugsins en samkvæmt svörum borgarfulltrúa er um að ræða uppgröft sem nýta á í nýjan vetrargarð í Seljahverfi. 

Sjá meira