Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Stjörnukonan Diljá Ögn Lárusdóttir var allt í öllu þegar Stjörnuliðið endaði tíu leikja sigurgöngu Þórsara í Bónus deild kvenna í körfubolta um helgina og varð um leið fyrsta liðið til að vinna Þórskonur á þeirra eigin heimavelli í vetur. 18.2.2025 13:31
Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Það er eins gott að mæta á réttum tíma á liðsfundi hjá Hansi Flick, þjálfara Barcelona. Barcelona komst á topp spænsku deildarinnar í gærkvöldi en það vantaði einn fastamann í byrjunarliðið. 18.2.2025 11:03
„Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Danijel Dejan Djuric var staddur út í Grikklandi með Víkingsliðinu þegar það var staðfest að félagið hafði selt hann til króatíska félagsins NK Istra. 18.2.2025 09:01
Arnór sendi öllum í Blackburn kveðju: Vildi ekki enda þetta svona Arnór Sigurðsson er að leita sér að nýju félagi en vildi senda öllum í kringum Blackburn Rovers kveðju eftir fréttir gærdagsis. 18.2.2025 07:31
Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Öryggisvörðurinn sem reyndi að fjárkúga fjölskyldu Michael Schumacher slapp allt of vel að mati þeirra. Dómi hans hefur nú verið áfrýjað. 18.2.2025 06:32
Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Norski markvörðurinn Katrine Lunde er búin að finna sér nýtt lið. Langur og glæsilegur ferill hennar lengist því enn. 17.2.2025 14:46
„Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Haukakonur náðu fjögurra stiga forskoti á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í gærkvöldi eftir sigur í spennuleik í Keflavík. 17.2.2025 13:31
Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er vongóður um að Erling Haaland geti spilað seinni leikinn á móti Real Madrid í umspili um laust sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.2.2025 13:01
Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið saman til að undirbúa sig fyrir tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni Evrópumótsins. Þetta eru leikir þar sem íslensku strákarnir geta tryggt sig inn á Eurobasket 2025. 17.2.2025 12:00
Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Það er allt annað yfirbragð fyrir liði Álftaness á nýju ári. Sumir ganga svo langt að tala um nýtt Álftaneslið því áherslurnar hafa breyst það mikið. 17.2.2025 10:33