David Moyes finnur til með Arne Slot David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, vorkennir kollega sínum Arne Slot hjá Liverpool eftir að sá hollenski fékk að líta rauða spjaldið í lok borgarslags Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. 14.2.2025 18:00
Devine til Blika og má spila í kvöld Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. 14.2.2025 17:31
Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. 14.2.2025 17:00
Engin kona meðal hundrað tekjuhæsta íþróttafólks heims á síðasta ári Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo var enn á ný tekjuhæsti íþróttamaðurinn í heiminum á síðasta ári. 14.2.2025 07:03
Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Enska knattspyrnusambandið ætla að prófa hálfsjálfvirka rangstöðutækni í leikjum sextán liða úrslitum enska bikarsins. 14.2.2025 06:31
Dagskráin: Körfuboltakvöld og Reykjavíkurslagur í Vesturbæ Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 14.2.2025 06:03
Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og sögulegum nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. 13.2.2025 23:31
Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Víkingar fengu á sig umdeilt víti í kvöld í 2-1 sigri á Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. 13.2.2025 23:05
Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Körfuboltamaðurinn Dalton Knecht upplifði skrýtna daga í síðustu viku þegar honum var skipt frá Los Angeles Lakers liðinu en var svo kallaður aftur til baka. 13.2.2025 23:00
Carlsen fannst það ekki fyndið að Niemann væri boðið á skákmótið hans Freestyle Chess er nýjasta mótaröðin í skákheiminum og einn að aðalmönnunum á bak við hana er norski stórmeistarinn Magnus Carlsen. 13.2.2025 22:31