Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var þakklátur fyrir 86-89 sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld því hans lið var komið í erfiða stöðu. 13.2.2025 22:10
Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli Lánsmaður frá Manchester United skoraði mikilvægt mark fyrir spænska liðið Real Betis í stórsigri á Íslendingaliði í fyrri leik í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. 13.2.2025 22:06
Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Íslenski landsliðshornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson átti flottan leik með portúgalska félaginu Sporting í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. 13.2.2025 21:25
Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Framarar eru komnir á toppinn í Olís deild karla í handbolta eftir sigur á KA fyrir norðan. Afturelding og Stjarnan unnu líka leiki sína í kvöld. 13.2.2025 21:11
„Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Davíð Örn Atlason skoraði fyrra mark Víkinga í kvöld í frábærum 2-1 sigri á gríska félaginu Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn fór fram í Helsinki í Finnlandi en var heimaaleikur Víkinga. 13.2.2025 20:39
Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad eru í fínum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13.2.2025 19:41
Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnu góðan útisigur í Meistaradeildinni í handbolta í Rúmeníu í kvöld. 13.2.2025 19:16
Tími Aaron Rodgers hjá Jets á enda: Óska honum góðs gengis Aaron Rodgers spilar ekki áfram með New York Jets í NFL-deildinni. Félagið tilkynnti leikmanninum það að félagið óskaði ekki eftir þjónustu hans á næstu leiktíð. 13.2.2025 18:03
Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arne Slot fékk rauða spjaldið eftir leik Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Á því er enginn vafi það er hins vegar ekki ljóst hver refsingin verður. 13.2.2025 17:31
Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Yfirmenn atvinnumótaraðar kvenna í tennis hafa tekið á slæmri framkomu tennisþjálfara við skjólstæðing sinn sem er tenniskona í fremstu röð. Hún sjálf segist þó vera vonsvikin með niðurstöðuna. 13.2.2025 07:02