„Ég held að þetta sé það besta sem gat komið fyrir“ Óskar Bjarni Óskarsson stýrir Valsmönnum á heimavelli í kvöld en leikurinn fer þó ekki fram á Hlíðarenda heldur í Hafnarfirði. 15.10.2024 15:17
Eigandi Clippers með mikla áherslu á fjölda klósetta í nýjustu höll NBA Steve Ballmer hefur verið eigandi NBA körfuboltaliðsins Los Angeles Clippers í tíu ár og hefur nú séð til þess að félagið er loksins komið í sína eigin höll. 15.10.2024 14:02
Haaland baðst afsökunar Erling Braut Haaland hefur beðist afsökunar á frammistöðu sinni og norska landsliðsins í 5-1 tapi á móti Austurríki í Þjóðadeildinni. 15.10.2024 13:01
Aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær Orri Steinn Óskarsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Tyrkjum í upphafi leiks á Laugardalsvellinum í gær og er þetta aðeins áttunda markið í sögu landsliðsins sem er skorað á þriðju mínútu eða fyrr. 15.10.2024 12:03
Fóturinn í tvennt hjá einum besta varnarmanni NFL Detroit Lions vann 47-9 stórsigur á Dallas Cowboys i NFL deildinni um helgina en liðið varð samt fyrir miklu áfalli í leiknum. 15.10.2024 11:01
Ræddu dýrkeypt mistök Hákonar í íslenska markinu Hákon Rafn Valdimarsson hefur staðið sig mjög vel í íslenska markinu síðan hann fékk tækifærið með A-landsliðinu en hann gerði stór mistök í tapinu á móti Tyrkjum í Laugardalnum i gær. 15.10.2024 10:31
Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. 15.10.2024 09:30
Sir Alex slapp ekki við niðurskurðarhnífinn hjá Man. United Nýir eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hafa verið duglegir að skera niður hjá félaginu og það virðist hreinlega enginn vera óhultur hjá félaginu. 15.10.2024 09:03
Óvænt nýr vinstri hornamaður í íslenska landsliðinu Það verður nýtt andlit í landsliðshópi Arnars Péturssonar fyrir komandi æfingaleiki við Pólland. Nýliðinn kemur inn í hópinn í fyrsta sinn aðeins tæpum mánuði fyrir stórmót. 15.10.2024 08:32
Sænskir fjölmiðlar segja Mbappé grunaðan um nauðgun Sænska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri nauðgun í tengslum við heimsókn franska fótboltamannsins Kylian Mbappé til Svíþjóðar. 15.10.2024 08:05