Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. 16.10.2024 19:45
Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16.10.2024 19:01
Hinn síungi Matthías framlengir í Víkinni Reynsluboltinn Matthías Vilhjálmsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Víkinga í knattspyrnu til loka tímabilsins 2025. 16.10.2024 18:02
Myndasyrpa frá tapinu súra á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli þegar liðin mættust í Þjóðadeild karla í fótbolta. 15.10.2024 07:03
Dagskráin í dag: U-21 í Danmörku, Bónus deild kvenna og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 15.10.2024 06:00
Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 14.10.2024 23:33
Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Lonzo Ball mun spila sinn fyrsta leik fyrir NBA-liðið Chicago Bulls síðan þann 14. janúar 2022 á miðvikudaginn kemur. Leikmaðurinn hefur verið að glíma við gríðarlega erfið meiðsli en virðist loks vera að ná sér. 14.10.2024 23:03
Nýliðinn hetja Þýskalands Fjórir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Frakkland vann Belgíu, Ítalía fór létt með Ísrael og Þýskaland lagði Holland. 14.10.2024 21:45
Wilson hetja Wales Wales vann Svartfjallaland 1-0 í hinum leik kvöldsins í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta. Um er að ræða liðin sem eru með Íslandi og Tyrklandi í riðli. 14.10.2024 21:10
„Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið“ Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var eðlilega ekki sáttur eftir tveggja marka tap Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeild karla í fótbolta. 14.10.2024 21:00