Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrsti stóri titill United-kvenna

Manchester United vann yfirburðasigur á Tottenham í dag í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta á Englandi, 4-0.

Enn ekkert skorað í umspilinu

Í fyrsta sinn í þrettán ár var ekkert mark skorað í báðum fyrri leikjunum í undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Lang­þráð endur­koma Val­geirs

Landsliðsbakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sneri loksins aftur til leiks í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, eftir langvinn meiðsli, þegar hann lék með Häcken í 3-1 sigri á Kalmar.

Þórir hélt Braunschweig uppi og gerði Sveini greiða

Þórir Jóhann Helgason reyndist hetja Braunschweig í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Wehen Wiesbaden og tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Um leið hjálpaði hann Hansa Rostock, liði Sveins Arons Guðjohnsen.

Leeds í fínum málum eftir fyrri leikinn

Norwich og Leeds gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í undanúrslitum umspilsins um síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð.

Vonar að pabbi sinn komist ekki á ÓL

Sá böggull fylgir skammrifi fyrir bestu handboltamenn heims að á meðan að þeir eru önnum kafnir við stórmót landsliða og með félagsliðum, þá missa þeir af dýrmætum tíma með fjölskyldunni.

Sjá meira