Arteta hælir Ten Hag og vonast til að hann haldi áfram Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að skáka Erik ten Hag í dag til að halda í við Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Ten Hag berst hins vegar fyrir lífi sínu sem stjóri Manchester United. 12.5.2024 11:01
Andri og Eiður mættir til Belgíu að semja Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen er eftirsóttur enda markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og hann mun nú eiga í viðræðum við belgíska félagið Gent. 12.5.2024 10:18
Patrick til bjargar eftir klúður Gylfa og klaufamörk á Akranesi Viktor Jónsson og Patrick Pedersen eru tveir markahæstu leikmenn Bestu deildar karla í fótbolta og þeir voru báðir á skotskónum í gær þegar tveir leikir fóru fram í sjöttu umferð. Mörkin má nú sjá á Vísi. 12.5.2024 09:59
Líf Chaz á Íslandi gæti endað á Netflix Bandaríkjamaðurinn Chaz Williams segist kominn með grænt blóð í æðar eftir veru sína hjá Njarðvík og er staðráðinn í að færa liðinu Íslandsmeistaratitil í körfubolta á næstu vikum. 12.5.2024 09:32
Heimsmeistararnir stöðvaðir á síðustu stundu Noregur og Danmörk skoruðu helling af mörkum en gerðu að lokum jafntefli, 36-36, í Gulldeildinni í handbolta karla, í Osló í dag. 11.5.2024 16:31
Örlög Luton ráðin og allir nýliðarnir falla Luton er svo gott sem fallið og fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þar með lokið, eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir West Ham í dag. Sex leikjum var að ljúka og ljóst að allir þrír nýliðarnir í deildinni kveðja hana um næstu helgi. 11.5.2024 16:16
Jóhann fékk ekki að spila þegar Burnley féll Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru fallnir niður úr ensku úrvalsdeildinni, eftir eins árs dvöl, en þetta varð endanlega ljóst þegar liðið tapaði gegn Tottenham í dag, 2-1, í næstsíðustu umferð. 11.5.2024 15:54
Karólína með stjörnum á toppi listans Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur verið algjör lykilmaður hjá Leverkusen í vetur, sem lánsmaður frá Bayern München, og hún átti enn eina stoðsendinguna í 3-1 sigri á Duisburg í dag. 11.5.2024 14:43
Kristall hetjan en fagnaði ósæmilega og fékk rautt Kristall Máni Ingason skoraði sigurmark úr víti, rétt fyrir lok leiks, sem svo gott sem tryggði Sönderjyske titilinn í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 11.5.2024 14:26
Frost í sókn en sveinar Dags mörðu sigur Eftir sex marka tap gegn Noregi á fimmtudag náðu lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu í handbolta að merja sigur á Argentínu í dag, á æfingamóti í Osló, 20-19. 11.5.2024 14:03
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent