J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21.1.2021 15:30
Byggði draumahúsið úr endurunnu timbri og það tók fjórtán ár Arkitektinn Geoff Orr fjárfesti í landsvæði þegar hann hafði lokið við nám og ákvað að reisa draumahúsið sitt. 21.1.2021 14:30
„Það var búið að dæla í okkur peningum” Klara Elias söngvari og lagahöfundur hefur búið síðustu ár í Los Angeles þar sem hún hefur gert góða hluti í tónlistarbransanum. 21.1.2021 13:31
Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders Bernie Sanders, fyrrum mótframbjóðandi Joe Biden í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar, sem fram fóru í nóvember á síðasta ári vakti mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Bidens í Washington í gær. 21.1.2021 12:29
„Grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur“ Jonathan Lancaster fæddist 31. ágúst árið 1984. Hann kom í heiminn með mikinn fæðingargalla og segir í ættleiðingarskjölum hans að foreldrar hans hafi fengið sjokk þegar þau sáu hann og náðu aldrei að mynda nein tengsl við hann. Lancaster segir sögu sína í þættinum Minutes With sem birtist reglulega á Facebook. 21.1.2021 11:31
Hannes Þór í viðtali við Variety: „Skemmtilegra en að verja víti frá Messi á HM“ Kvikmyndamiðillinn þekkti Variety fjallar um kvikmyndina Leynilögga sem verður frumsýnd á þessu ári í kvikmyndahúsum hér á landi. 21.1.2021 10:30
Bæði eitt versta og besta ár lífsins Bolli Thoroddsen heillaðist af Japan og rekur þar fyrirtækið Takanawa og dvelur þar langtímum en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í gærmorgun. Hann fór fyrst út til Japans árið 1995 en þá var hann fjórtán ára gamall og fékk ferðina í fermingargjöf frá móður sinni. 21.1.2021 07:01
Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 20.1.2021 16:41
Búið spil hjá parinu sem varð ástfangið eftir aðeins nokkra daga í The Bachelorette Clare Crawley og Dale Moss eru hætt saman en þau trúlofuðu sig eftir aðeins nokkra daga í raunveruleikaþáttunum The Bachelorette. 20.1.2021 15:30
„Þetta er komið út fyrir öll velsæmismörk“ „Ég ætlaði fyrst ekki að gera neinar athugasemdir við þessar sögusagnir því mér finnst þetta algjörlega fyrir neðan allar hellur og ég vil ekki taka þátt í svona þvælu,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir um þær sögusagnir að hún og Sólrún Diego væru ekki lengur vinkonur. 20.1.2021 13:58