Villi reynir aftur við fjölskyldubingó í beinni Fjölskyldubingó snýr aftur á Stöð 2 laugardaginn 23. janúar. Vilhelm Anton Jónasson verður bingóstjóri en hann hefur ekki góða reynslu af því að stýra bingói á Stöð 2. 20.1.2021 13:31
Daði Freyr þykir líklegastur til að vinna Eurovision Eurovision-keppnin mun fara fram í Rotterdam í maí á þessu ári. 20.1.2021 11:30
„Vildi óska að ég gæti veitt þeim miklu meira“ Í síðustu viku skrifaði María Ósk Jónsdóttir færslu á Facebook þar sem hún biður um hjálp. Hún hefur þurft á tannviðgerð í lengri tíma, finnur fyrir gríðarlegum verkjum næstum daglega en getur ekki stöðu sinnar vegna leyft sér að fara til tannlæknis. 20.1.2021 10:35
Enginn eytt meiru í breytingar á Hvíta húsinu Enginn forseti Bandaríkjanna hefur eytt meiri pening í því að endurhanna Hvíta húsið en Donald Trump. Forsetar Bandaríkjanna hafa leyfi til þess að breyta innanhússhönnuninni í húsinu þegar þeir taka við embætti. 20.1.2021 07:01
Árið 2020 á veraldarvefnum Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín. 19.1.2021 15:37
Búið spil hjá Ben Affleck og Ana de Armas Leikarinn Ben Affleck og leikkonan Ana de Armas hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina en þau höfðu verið í ástarsambandi í um eitt ár. 19.1.2021 14:39
Mikið fjör á þorrablóti ÍR Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur var með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót og fór blótið fram á laugardagskvöldið og í beinni á Vísi. 19.1.2021 13:30
Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á þriðja drengnum „Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í færslu á Facebook en hún og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á sínu þriðja barni. 19.1.2021 12:32
Hefur farið í fjörutíu skimanir: „Gefið mér rússneska kokteilinn ef hann er í boði“ Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari hefur gert það gott erlendis á undanförnum misserum er orðinn einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. 19.1.2021 11:31
„Í femínsku bataferli við karlrembu“ Þorsteinn V Einarsson er kynjafræðingur og skilgreinir sjálfan sig sem femínskan karl-aktívista með brennandi réttlætiskennd. 19.1.2021 10:30