„Upplifi mig algjörlega einan í heiminum og týndan eftir gigg“ Bubbi Morthens er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. 22.9.2020 12:30
Innlit í milljarða höfuðstöðvar Apple Höfuðstöðvar Apple í Kaliforníu kostaði fimm milljarða dollara en hófst undirbúningsvinna við höfuðstöðvarnar árið 2006. 22.9.2020 11:32
Ævisaga á leiðinni um Herra Hnetusmjör: „Ég er besti rappari á Íslandi“ Hann var á góðri leið með að lenda á vondum stað en sneri við blaðinu áður en það varð of seint og segir að trúin og nýja barnið haldi honum á mottunni. 22.9.2020 10:30
Innlit í einstakt tréhús Á YouTube-rásinni Exploring Alternatives heimsækir Mat einstök húsnæði um heim allan. 22.9.2020 07:00
Baggalútur gefur út nýtt lag og myndband Er eg að verða vitlaus, eða hvað? er fyrsta lagið á væntanlegri plötu Baggalúts þar sem flutt eru ný lög við vísur og kvæði vestur–íslenska skáldsins Káins (1860–1936). 21.9.2020 15:32
Spurningin um Reyni Bergmann sem sló í gegn í þættinum Kviss Sóli Hólm og Sólrún Diego mynduðu saman sterkt teymi í síðasta þætti af Kviss á laugardagskvöldið á Stöð 2. 21.9.2020 14:32
„Rosalega stolt af honum“ Sigríður Thorlacius söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar um feril sinn í tónlistarsenunni hér á landi. Sigríður þykir ein allra besta söngkona landsins. 21.9.2020 13:31
Stjörnurnar sem hafa búið til kynlífsmyndbönd Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með nýjan hlaðvarpsþátt í síðustu viku. 21.9.2020 12:29
Stjörnulífið: Þannig týnist tíminn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 21.9.2020 11:32
Hefur nánast séð hvern einasta sveitabæ á landinu á fjörutíu ára ferli Kristján Má Unnarsson þekkja flestir en hann fagnir því um þessar mundir að hafa verið í fjölmiðlum í fjörutíu ár. 21.9.2020 10:30