„Skammtímalausnir munu ekki gera skít“ „Þetta er mjög einfalt. Ég borða það sem mig langar í en bara í réttu magni,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason þjálfari í World Class í Brennslunni á FM957. 2.9.2020 13:29
Villurnar við Como Como vatnið í norður Ítalíu er vægast sagt vinsæll sumarstaður fyrir þá ríku og eru ótal villur við vatnið. 2.9.2020 12:30
Stundaði líkamsrækt í sólarhring Bretinn Chris MD er nokkuð þekkt YouTube-stjarna sem reyndi að stunda allskyns líkamsrækt í heilan sólarhring. 2.9.2020 11:31
„Þetta er leit alla ævi“ Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. 2.9.2020 10:29
Klifurgarpar birta magnþrungið myndband frá Hraundranga Þeir Haraldur Örn Ólafsson, Erlendur Pálsson og Björn Davíð Þorsteinsson í Fjallafélaginu klifu Hraundranga 27. ágúst. 2.9.2020 07:04
Skaut saklausa konu í hálsinn Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í síðustu viku með hlaðvarpið Podkastalinn. 1.9.2020 15:29
Ungur Viðar Örn endaði í fangaklefa eftir að hafa keypt vafasama tölvu Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson mætti í viðtal í Brennslunni á FM957 undir lok síðustu viku og tók þátt í reglulegum lið sem nefnist Yfirheyrslan. 1.9.2020 14:31
Steindi og Sigrún léku á gesti í nafnaveislunni Steinþór Hróar Steinþórsson og Sigrún Sig stóðu fyrir nafnaveislu í gær og fékk dóttir þeirra nýtt og glæsilegt nafn. 1.9.2020 12:30
Nýr spurningaþáttur með Birni Braga Spurningaþátturinn Kviss hefst á laugardagskvöldið á Stöð 2 en þættirnir eru í umsjón Björns Braga Arnarsonar. 1.9.2020 11:30
María Birta hefur þurft að fara á spítala eftir leiksýningar Leikkonan María Birta Bjarnadóttir hefur búið undanfarin ár í Bandaríkjunum þar sem hún hefur verið að reyna fyrir sér í leiklistinni. Sem stendur er hún búsett í Las Vegas og tekur þátt í sýningu þar í borg tíu sinnum í viku. 1.9.2020 10:29