Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stórglæsilegar villur Chris Hemsworth

Ástralinn Chris Hemsworth hefur heldur betur gert það gott á sviði leiklistarinnar og einna helst þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Thor, The Avengers, Extraction og fleiri.

Skíthræddir við Benna Ólsara

Grínistarnir Hjálmar Örn og Helgi Jean eru nýjustu gestir Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Þeir félagarnir hafa undanfarið ár haldið úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, HÆHÆ.

Stolið af Sóla og Viktoríu

Uppistandarinn og sjónvarpsmaðurinn Sólmundur Hólm Sólmundarson greinir frá því á Instagram að farið hafi verið inn í bifreið hans og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur í fyrri nótt.

Leiðir skilja hjá Ingó og Rakel

Ingólfur Þórarinsson og Rakel María Hjaltadóttir hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Þau voru par í sex ár.

Innlit í þrettán milljarða villu Drake

Kanadíski tónlistamaðurinn Drake er einn sá vinsælasti í heiminum. Hann hefur þénað yfir 150 milljón dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar tuttugu milljarða íslenskra króna.

Sjá meira