Innlit í þrettán milljarða villu Drake Kanadíski tónlistamaðurinn Drake er einn sá vinsælasti í heiminum. Hann hefur þénað yfir 150 milljón dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar tuttugu milljarða íslenskra króna. 5.8.2020 15:30
Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. 5.8.2020 14:30
Fallon tók fyrir „lestarslys“ Trumps Donald Trump Bandaríkjaforseti settist niður með fréttamanninum Jonathan Swan í þættinum AXIOS á HBO á dögunum og ræddi við hann í um fjörutíu mínútur um fjölmörg málefni. 5.8.2020 13:30
Eftir fimm ára heimsreisu valdi hann tuttugu bestu hótelin Christian LeBlanc heldur úti YouTube-síðunni Lost LeBlanc. Fyrir fimm árum sagði hann upp vinnunni og ákvað að ferðast um heiminn og framleiða ferðamyndbönd á síðu sinni. 5.8.2020 12:29
Bríet og Rubin nýtt par Söngkonan Bríet og Rubin Pollock, gítarleikari Kaleo, eru nýtt par. 5.8.2020 11:15
Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5.8.2020 10:30
„Gat aldrei skilað þessari fokking skömm“ Söngkonan Erna Hrönn Ólafsdóttir er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar, oftast kallaður Bibbi, í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. Þar opnaði Erna sig um þau áföll sem hún hefur þurft að vinna sig út úr síðustu ár. 5.8.2020 07:02
Sjáðu Apple úrið losa sig við vatn ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 4.8.2020 15:30
„Fékk vandamálin beint í æð“ Handboltamaðurinn Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 4.8.2020 14:29
Fallegt smáhýsi úr þremur tuttugu feta gámum Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 4.8.2020 13:30