Bæta við fleiri listamönnum á sumarhátíðina Secret Solstice hefur bætt við listamönnum á sumarhátíðina sína en frítt er inn. Tónleikarnir fara allir fram í garðinum fyrir aftan skemmtistaðinn Dillon. 17.7.2020 13:30
Ingó gefur út þjóðhátíðarlagið 2020: „Takk fyrir mig“ Þrátt fyrir að búið sé að aflýsa Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár þá hefur Ingólfur Þórarinsson gefið út þjóðhátíðarlagið í ár. 17.7.2020 12:43
„Tileinkað bestu vinkonu minni Elísabetu sem tók líf sitt“ Hljómsveitin Kvikindi gefur í dag út lagið Beta og frumsýnir af því tilefni myndband við lagið á Vísi. 17.7.2020 12:29
„Ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið“ Alexandra Chernyshova komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni þar sem fjögur þúsund manns tóku þátt. Hún endaði með því að lenda í 9. sæti í tónlistarkeppninni World Folk Vision. 17.7.2020 11:30
Vélsmiður í Bolungarvík kallaði Ramsay aumingja „Maðurinn kom bara og vildi fá að smakka hákarl.“ 17.7.2020 10:30
„Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn“ Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn. 17.7.2020 07:00
Hafnarstjórinn fékk 240 manna skemmtiferðaskip í fangið með stuttum fyrirvara Franska skemmtiferðaskipið Le Bellot kom til Hríseyjar í dag en engin skip voru á áætlun til Hríseyjar þetta sumarið. 16.7.2020 15:31
Steindi stóðst prófið hjá Tómasi og mun hlaupa heilt maraþon Steindi ætlar sér að hlaupa maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 22. ágúst. 16.7.2020 14:30
Herra Hnetusmjör gefur út reggí lag Herra Hnetusmjör mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til að frumflytja nýtt lag en það verður gefið út á miðnætti í kvöld. 16.7.2020 13:29
„Hefur hjálpað okkur að jarðtengjast eftir margra ára ferðalög og hörku“ „Lögin tvö tilbiðja bæði eldinn og sólina sem færa okkur birtuna. Þetta eru lög sem eru á væntanlegu plötunni okkar, Ride The Fire, sem kemur út í haust,“ segir Katrína Mogensen söngkona í sveitinni MAMMÚT en sveitin gefur úr nýja plötu 23. október. 16.7.2020 12:30