Söngatriði Eurovision-stjarnanna í kvikmynd Will Ferrell Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út á Netflix á dögunum og er hún núna vinsælasta afþreyingarefnið á meðal Íslendinga á veitunni. 6.7.2020 10:29
Óútreiknanleg trix frá drengjunum í Dude Perfect Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum. 26.6.2020 15:31
Bjarni Ara flutti You'll Never Walk Alone af mikilli innlifun Liverpool varð í gær Englandsmeistari í ensku úrvalsdeildinni en félagið vann titilinn síðast árið 1991. 26.6.2020 14:32
Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 26.6.2020 13:31
Matthew McConaughey fyrsti gesturinn í þættinum Óþægilegt samtal við svartan mann Þættirnir Uncomfortable Conversations with a Black Man eru að vekja mikla athygli á YouTube og ræðir þar Emmanuel Acho við gesti sína um stöðu svartra í bandarísku samfélaginu. 26.6.2020 12:31
Lag Daða Freys og dansinn stal senunni í brúðkaupi í Bandaríkjunum Þau Timothy Diethrich og Beth Hawkins gengu í það heilaga í bænum Rockville í Maryland í Bandaríkjunum fyrr í þessum mánuði. 26.6.2020 11:30
„Uppgjöfin var mér erfið“ Íþróttafræðingurinn og heilsu frumkvöðullinn Jónína Benediktsdóttir hefur lengi verið áberandi í íslensku þjóðfélagi. Jónína hefur alltaf verið opinská og hrein og bein og nú er hún nýkomin úr áfengismeðferð og ræddi við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 26.6.2020 10:29
Fékk alla dómarana upp á svið með sér Dylan Marguccio vakti heldur betur athygli á dögunum í blindu áheyrnaprufunum í áströlsku útgáfunni af The Voice. 26.6.2020 07:00
Guðmundur í yfirheyrslu: Með feita putta á öllum puttum og elskar pasta Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 í morgun. 25.6.2020 15:30
„Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. 25.6.2020 13:30