Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Leikskólinn Laufásborg þykir einn vinsælasti leikskólinn á landinu. Sindri Sindrason leit við í skólanum á dögunum og reyndi að komast að því af hverju hann væri svona eftirsóttur hjá foreldrum og einnig leikskólakennurum. 9.4.2024 11:31
Eyþór Ingi tók lag með Laufeyju Lin Í þættinum Kvöldstund með Eyþóri Inga á föstudagskvöldið á Stöð 2 voru allskonar lög tekin. GDRN mætti sem gestasöngkona en einn flutningur vakti sérstaka athygli. 8.4.2024 10:30
Patti kastaði tiramisu í Sæmund og fékk að kenna á því Æðigengið skellti sér til Torrevieja á Spáni í síðasta þætti á Stöð 2 í gærkvöldi. 5.4.2024 13:01
Gafst ekki upp Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson gefst ekki upp þó á móti blási. Hann sló í gegn með hönnunarfyrirtæki sínu JÖR sem hann stofnaði ásamt Gunnari Erni Petersen fyrir nokkrum árum. 5.4.2024 11:01
Innlit í Krúserhöllina Magnea Björg Jónsdóttir heldur áfram að skoða allskonar bifreiðar í þáttunum 0 upp í 100 á Stöð 2. 4.4.2024 12:31
„Var hættur að horfa í spegil“ Árni Björn Kristjánsson er í dag þriggja barna hamingjusamur faðir. En leiðin þangað var nokkuð erfið. 4.4.2024 10:31
Var búinn að hlaupa af sér hornin ólíkt öðrum undrabörnum Víkingur Heiðar Ólafsson hefur fyrir löngu skipað sér í flokk fremstu píanista heims og hefur á síðustu árum haft mikil áhrif á tónlistarheiminn. 3.4.2024 10:32
„Ef ég hefði sagt nei við þessu hefði ég séð eftir því alla ævi“ Körfuboltaþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson segist hafa lært mikið af dvöl sinni í Þýskalandi. Hann ætlar sér stóra hluti í þjálfun. 2.4.2024 13:30
Notuðu 36 símaupptökur í lokalaginu sem gerði allt vitlaust Sóli Hólm fór mikinn í þættinum Kvöldstund með Eyþóri Inga á föstudagskvöldið. Mikil stemning var allan þáttinn en lokalag kvöldsins átti eftir að gera allt vitlaust. 1.4.2024 10:01
Eyþór og Sóli fóru báðir hamförum sem Páll Óskar Í skemmtiþættinum Kvöldstund með Eyþóri Inga á Stöð 2 í gærkvöldi má með sanni segja að tveir skemmtikraftar hafi farið á kostum. 30.3.2024 10:00