Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eva Laufey sló í gegn í matarvagninum

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fer bráðlega af stað með nýja matarþætti á Stöð 2 þar sem hún fer um landið með matarvagn og reiðir fram girnilega rétti.

Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi: „En ég bara þori því ekki“

Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 fékk Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, að velja sér Ara Eldjárn sem gest til að ræða um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest. 

Sjá meira