Fundi slitið án árangurs Árangurslitum fundi samninganefnda flugvirkja og Icelandair var slitið klukkan 4 í nótt. 18.12.2017 05:57
Konráð nýr hagfræðingur Viðskiptaráðs Hagfræðingurinn Konráð S. Guðjónsson mun taka við starfi Kristrúnar Frostadóttur sem hagfræðingur Viðskiptaráðs. Kristrún verður aðalhagfræðingur Kvikubanka. 15.12.2017 08:35
Leiðtogar takast á um flóttamannamál Tekist er á um flóttamannamál á leiðtogafundi ESB ríkjanna sem hófst í Brussel í gær. 15.12.2017 08:19
Dustin Hoffman verst nýjum ásökunum um kynferðislega áreitni Bandaríski leikarinn Dustin Hoffman þvertekur fyrir ásakanir þriggja kvenna sem segja hann hafa brotið kynferðislega á sér. 15.12.2017 08:05
Fangar á lúsarlaunum slökkva elda Fjölmargir fangar vinna nú að því að slökkva elda í Kaliforníu. 15.12.2017 07:00
Handslökkvitækin dugðu ekki til Eldur kom upp í bifreið við Víkingsheimilið í Fossvogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. 15.12.2017 06:31
„Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaður Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi "stórkostlega brugðist“ börnum. 15.12.2017 06:16
Umdeildur Repúblikani fyrirfór sér Dan Johnson, þingmaður Repúblikana á ríkisþinginu í Kentucky, framdi sjálfsmorð í gærkvöldi 14.12.2017 08:10
Varað við hreindýrum á Austurlandi Vegagerðin og Náttúrustofa Austurlands vara vegfarendur við umferð hreindýra á Austur- og Suðausturlandi. 14.12.2017 07:38