Lokar í Ármúla í tíu daga vegna kórónuveirunnar Aðstandendur GT Akademíunnar í Ármúla hafa ákveðið að skella í lás næstu tíu daga. 26.2.2020 11:15
Bein útsending: Fundur SFS um gagnsæi í sjávarútvegi Opin fundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um gagnsæi í þeirra geira fer fram í dag 26.2.2020 08:30
Ráðherra heilbrigðismála smitaðist sjálfur Aðstoðarheilbrigðisráðherra Írans greindi frá því í dag að hann hefði sjálfur smitast af kórónaveirunni. 25.2.2020 16:11
Inga vill setja Íslendinga frá Tenerife í sóttkví í Egilshöll Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki bera neitt traust til Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. 25.2.2020 14:15
Kórónaveirusmit í Austurríki og Króatíu Búið er að staðfesta fyrstu Covid-19 kórónuveirusmitin í Austurríki og Króatíu. 25.2.2020 12:31
Aðalsteinn nýr ríkissáttasemjari Aðalsteinn Leifsson, framkvæmdastjóri hjá EFTA og doktor í samningatækni, er nýr ríkissáttasemjari. 25.2.2020 11:35
Riða í Skagafirði Matvælastofnun undirbýr nú aðgerðir eftir að hafa staðfest riðuveiki á bænum Grófargili, við Varmahlíð í Skagafirði. 24.2.2020 16:42
Foreldraráð í Breiðholti óttast langvarandi áhrif verkfalls Foreldraráð 12 leikskóla í Breiðholti hvetja samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar til að leita allra leiða svo komast megi að samkomulagi. 24.2.2020 15:56
Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24.2.2020 14:29