

Sunna Kristín Hilmarsdóttir
Nýjustu greinar eftir höfund

Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag
Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi.

Betra jafnvægi á fasteignamarkaði en oft áður
Betra jafnvægi virðist nú ríkja á fasteignamarkaði en oft áður að því er segir í Hagsjá Landsbankans í dag.

Hitinn gæti farið upp í tíu stig
Ætli það megi ekki segja að það sé tiltölulega hlýtt á landinu miðað við árstíma en samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands getur hitinn í dag farið upp í allt að tíu stig.

Tveir Íslendingar í haldi í Ástralíu grunaðir um stórfelldan fíkniefnainnflutning
Tveir Íslendingar eru í haldi í Ástralíu eftir að mikið magn af kókaíni, alls 6,7 kíló, fundust í ferðatösku í annars þeirra á alþjóðaflugvellinum í Melbourne sem og á hótelherbergi þar sem hinn hafði dvalið.

Talinn alvarlega slasaður eftir bílveltu
Maður sem kastaðist út úr bíl sínum á Suðurstrandarvegi eftir að bíllinn valt á áttunda tímanum í morgun er talinn alvarlega slasaður.

Fluttur með þyrlu eftir umferðarslys á Suðurstrandarvegi
Verið er að flytja mann sem lenti í umferðarslysi á Suðurstrandarvegi á áttunda tímanum í morgun með þyrlu á sjúkrahús í Reykjavík.

„Félagið okkar er eins og sökkvandi skip“
Segja Heiðveigu Maríu Einarsdóttur ekki standa á bak við undirskriftalista þar sem félagsfundar í Sjómannafélagi Íslands er krafist.

„Hvað verður um þessi 99 dollara flug til Reykjavíkur?“
Fjölmiðlar víða um heim hafa undanfarinn sólarhring eða svo fjallað um fyrirhuguð kaup Icelandair Group á flugfélaginu WOW air.

Jóhanna harðorð: Erlendis væri ráðherra með fortíð Bjarna farinn frá
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, skýtur föstum skotum í færslu sem hún setti á Facebook-síðu sína í gærkvöldi.

Djúp lægð við stjórnvölinn næstu daga
Djúp lægð sem er suðvestur af landinu mun stjórna veðrinu næstu daga að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.