Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hvetja til hitunar á frosnu grænmeti fyrir neyslu

Matvælastofnun og Sóttvarnarlæknir brýna fyrir neytendum að fylgja eldunarfyrirmælum sem koma fram á umbúðum frosins grænmetis og maísbauna og gæta þess að krossmengun eigi sér ekki stað.

Flýta endurskoðun sauðfjársamnings

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar.

Lögreglan varar við hótunarbréfum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarið fengið fjölda tilkynninga um svikapósta sem sendir hafa verið til fólks í gegnum tölvupóstum.

Stofnandi Napster einn af fjárfestum í lúxushóteli nærri Höfn

Sean Parker, stofnandi skráardeilingarforritsins Napster og fyrrverandi stjórnarformaður Facebook, og kona hans Alexandra Lenas eru á meðal fjárfesta í nýju hóteli sem til stendur að byggja á jörðinni Svínhólum, skammt frá Höfn í Hornafirði.

Sjá meira