Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni Lögreglan á Vestfjörðum hefur lokið rannsókn sinni á gríðarlegum eldsvoða sem kom upp í húsnæði vélaverkstæðis Hraðfrystihússins Gunnvarar á Ísafirði í desember síðastliðnum. 1.3.2018 13:45
Meirihluti fylgjandi lækkun veiðigjalda Ný könnun Fiskifrétta sýnir að meirihluti aðspurðra er fylgjandi því að lækka veiðigjöld á lítil og meðalstór sjávarútvegsfyrirtæki. 1.3.2018 11:05
Kannast ekki við óánægju innan íþróttadeildar RÚV með ráðningu Gumma Ben Fyrrverandi starfsmaður íþróttadeildarinnar, Adolf Ingi Erlingsson, er ekki par hrifinn af ráðningu Gumma Ben og segir Hilmar Björnsson, íþróttastjóra RÚV, lýsa frati á sína undirmenn með ráðningunni. 28.2.2018 17:00
Formannafundur ASÍ hafinn Á fundinum fer fram leynileg rafræn atkvæðagreiðsla um uppsögn kjarasamninga. 28.2.2018 11:30
Beit lögreglumann til blóðs við handtöku Æstur maður sem var undir áhrifum áfengis beit lögreglumann í Vestmannaeyjum við handtöku aðfaranótt sunnudags. 28.2.2018 11:05
Spyr ráðherra um kostnað við ráðherrabíla og bílstjóra Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurnir á Alþingi til allra ráðherranna ellefu í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur um ráðherrabíla og bílstjóra þeirra. 27.2.2018 16:29
Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér Þeir Bergmann Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Tindastóls, og Guðjón Örn Jóhannsson, varaformaður deildarinnar, hafa sagt af sér í kjölfar umfjöllunar Stundarinnar um mál knattspyrnumanns hjá félaginu sem var tvívegis kærður fyrir nauðgun. 27.2.2018 11:11
Síðasti stormurinn í bili væntanlegur eftir hádegi á morgun Gular viðvaranir taka gildi um allt land síðdegis á morgun þegar suðaustanstormur gengur yfir landið. 22.2.2018 22:39
Jarðskjálftahrina við Grímsey: Stærstu skjálftarnir eins og keyrt sé á húsið Íbúar í Grímsey taka jarðhræringum í og við eyjuna af æðruleysi og stressa sig ekkert endilega á því þó að talað sé um að stærri skjálfti geti orðið. 22.2.2018 22:00