Ingvar Mar leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Framsókn kynnir efstu sex sætin í borginni. 22.2.2018 21:11
Verða send úr landi með 10 mánaða gamalt barn þrátt fyrir réttaróvissu Tíu mánaða gamalli stúlku sem búið hefur á Íslandi allt frá fæðingu verður vísað úr landi á næstu dögum ásamt albönskum foreldrum sínum. 22.2.2018 20:00
Davíð Fannar fundinn Hann er klæddur í svarta hettupeysu og svartar joggingbuxur og 176 centimetrar á hæð og 130 kg. Dökkhærður með skegghýjung. 22.2.2018 19:16
Listi kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktur óbreyttur Fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er lokið. 22.2.2018 18:17
Svala fékk snert af heilablóðfalli Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli síðastliðinn þriðjudag og var flutt á spítala í Los Angeles vegna þess. 22.2.2018 18:07
Fundinum í Valhöll seinkaði vegna góðrar mætingar Fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík seinkaði um korter í dag vegna gríðarlegrar góðrar mætingar. 22.2.2018 17:52
Stormzy stjarna Brit-verðlaunanna Stormzy var valinn besti breski karlkyns tónlistarmaðurinn og plata hans, Gang Signs and Prayer, var valin breska plata ársins. 21.2.2018 23:50
Íbúafundur í Eyjum: Langflestir vildu nafnið Herjólf á nýja ferju Fjölmennur íbúafundur var haldinn í Vestmannaeyjum í kvöld um samgöngur á sjó með Sigurði Inga Jóhannssyni, sveitarstjórnar-og samgönguráðherra. 21.2.2018 23:30
Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow. 21.2.2018 22:40
Vatnavextir í Fáskrúðsfirði Vatn flæðir yfir veg á þremur stöðum í sunnanverðum Fáskrúðsfirði og biður Vegagerðin vegfarendur um að fara varlega og sýna aðgát. 21.2.2018 22:15