Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9.2.2018 15:41
Örplastið einnig að finna í neysluvatni hér á landi Örplast er að finna í neysluvatni hér á landi samkvæmt niðurstöðum rannsókna á vatnssýnum sem safnað var úr vatnsveitu í Reykjavík. 9.2.2018 14:09
Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir starfsmanni barnaverndar Ekki fást upplýsingar um það frá ákærusviði lögreglunnar hversu langs varðhalds verður krafist en maðurinn hefur setiði í gæsluvarðhaldi í tvær vikur. 9.2.2018 12:27
Sunna í ótímabundnu farbanni á Spáni Unnið að því hörðum höndum að koma henni á betra sjúkrahús. 9.2.2018 11:57
Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9.2.2018 10:39
„Áhugavert hvernig enginn í ríkisstjórninni virðist bera ábyrgð á setu ráðherra“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddu það hver bæri ábyrgð á setu ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. 8.2.2018 14:45
Byggja þyrfti nýjan Kópavog og Akranes til að mæta uppsafnaðri íbúðaþörf Sérstök umræða um skýrslu hagdeildar Íbúðalánasjóðs fór fram á Alþingi í morgun. Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, og til andsvara var Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra. 8.2.2018 14:00
Sagði Sigmund fiska í gruggugu vatni í umræðu um Arion banka Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson ræddu málefni Arion banka í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. 8.2.2018 11:47
Nýtt myndband frá Völvunni: „Mikilvægt að skoða á sér píkuna“ Píkuskoðun er umfjöllunarefni annars myndbands Völvunnar en Völvan er hugarfóstur þeirra Ingu Bjarkar Bjarnadóttur, Ingigerðar Bjarndísar Írisar Ágústsdóttur og Önnu Lottu Michaelsdóttur. 8.2.2018 10:15
Hagvöxtur á Norðurlöndum mestur á Íslandi Ný skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar, State of the Nordic Region, er komin út. 8.2.2018 09:00