Herða reglur um viðskipti við Kúbverja Ríkisstjórn Donalds Trump forseta Bandaríkjanna birti í gær nýjar reglugerðir sem setja takmörk á viðskipti Bandaríkjamanna við Kúbverja. 9.11.2017 07:00
Prófessor segir skilaboðin frá MDE misvísandi Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu sendir misvísandi skilaboð til landsdómstóla, segir í grein Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors í lögfræði. 9.11.2017 06:45
Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8.11.2017 11:00
Ótryggur varaforseti Simbabve rekinn Robert Mugabe forseti er sagður hafa tekið ákvörðunina en BBC greinir frá því að hún auki líkurnar á því að eiginkona hans, Grace Mugabe, taki við af forsetanum. 7.11.2017 06:00
Paradísarskjölin: Ráðherrann segir ekkert að viðskiptunum við vin Pútíns Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna átti í viðskiptum við bæði góðvin og tengdason Rússlandsforseta. Hann hafnar því að nokkuð hafi verið að viðskiptunum en Demókratar krefjast rannsóknar. 7.11.2017 06:00
Hafði áður ráðist á konu sína og barn Alls fórust 26 í skotárás í Texas. Morðinginn hafði þjónað í flughernum en verið rekinn fyrir líkamsárásir. Tveir menn eltu hann uppi og eru hylltir sem hetjur. 7.11.2017 06:00
Segir Kortaþjónustuna ekki hafa stefnt í lausafjárvanda Risavaxið gjaldþrot breska flugfélagsins Monarch Airlines leiddi til þess að félagið Kortaþjónustan var selt til Kviku og annarra fjárfesta. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins en samkvæmt heimildum voru áhyggjur af því að gjaldþrotið gæti leitt til lausafjárvanda. 4.11.2017 07:00
Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4.11.2017 07:00
Hættulegur glæpamaður eða katalónsk frelsishetja Allra augu beinast að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu. Hann er eftirlýstur og á flótta í Belgíu. 4.11.2017 07:00
Síðustu dagar kalífadæmisins Íslamska ríkið hefur misst 95 prósent af því landsvæði sem hryðjuverkasamtökin réðu yfir. Deir al-Zour, síðasta stóra vígi samtakanna í Sýrlandi, féll í hendur Sýrlandshers í gær. 4.11.2017 07:00