„Það er ekki mannúðlegt að halda fólki svona lengi í óvissu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur ekki mannúðlegt að halda fólki sem sækir hér um alþjóðlega vernd í óvissu jafn lengi og gert hefur verið í máli egypskrar fjölskyldu sem til stendur að senda úr landi næsta miðvikudag. 13.9.2020 11:55
Fjörutíu dagar á sjó og þrjár neitanir Hópur flóttafólks er nú kominn í land á Ítalíu eftir að hafa varið yfir 40 dögum á sjó. Danska skipinu sem flutti hópinn var meinað að leggjast að landi í þremur ríkjum. 13.9.2020 11:08
Nadía í einkaviðtali við The Sun: „Mason kyssti mig og það fór að hitna í kolunum“ Nadía Sif Gunnarsdóttir, sem ásamt frænku sinni Láru Clausen heimsótti ensku landsliðsmennina Mason Greenwood og Phil Foden á Hótel Sögu síðustu helgi, hefur tjáð sig um málið í einkaviðtali við The Sun. 13.9.2020 10:30
Fjarlægðu styttu af Suðurríkjahermanni Stytta sem sýnir hermann Suðurríkjanna úr Þrælastríðinu hefur verið tekin niður í borginni Charlottesville í Virginíu. 13.9.2020 08:43
Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Alls fékk lögregla tilkynningar um þrjár líkamsárásir. 13.9.2020 07:59
Tala látinna vegna gróðureldanna hækkar Yfir 30 hafa látist í skógar- og gróðureldunum sem loga nú vítt um vesturhluta Bandaríkjanna. 13.9.2020 07:50
Fimm til tíu stiga hiti víða um land Gera má ráð fyrir norðaustan 5 til 15 metrum á sekúndu á landinu í dag, en hvassast verður syðst. Þá mun rigna með köflum á Suður- og Suðvesturlandi en dálitlar skúrir norðan- og norðaustanlands. 13.9.2020 07:21
Breska lögreglan: „Hafnið hátíðahöldum“ Lögreglan í Bretlandi hefur varað almenning við því að nýta líðandi helgi til hátíðarhalda og partístands þó að hertar reglur um samkomutakmarkanir taki ekki gildi fyrr en á mánudag. 12.9.2020 14:49