„Stöndum saman í þessu“ Víðir Reynisson segir ljóst að með hertum samkomutakmörkunum sé ætlast til þess að fyrirhuguðum viðburðum næstu helgar verði slegið á frest. 30.7.2020 12:08
Telur ekki að of brátt hafi verið farið í opnun landsins Forsætisráðherra telur það ekki hafa verið mistök að liðka fyrir komu ferðamanna hingað til lands. Þá segir hún mögulegt að aðgerðir á landamærunum verði hertar síðar meir. 30.7.2020 11:34
Spítalainnlögn vegna Covid-19 Einstaklingur hefur verið lagður inn á Landspítalann vegna kórónuveirusýkingar 30.7.2020 10:47
Tap hjá Íslandsbanka upp á 131 milljón Hagnaður bankans á öðrum ársfjórðungi 2020 nam 1,2 milljörðum. 30.7.2020 10:36
Táningar handteknir á grundvelli öryggislaganna Reiði er á meðal mótmælenda í Hong Kong eftir að fjórir námsmenn voru hnepptir í varðhald í borginni á grundvelli nýrra öryggislaga. Sumir hinna handteknu hafa ekki náð 20 ára aldri. 30.7.2020 08:38
Á slysadeild eftir árekstur mótorhjóls og sendibíls Ökumaður mótorhjóls var fluttur á slysadeild eftir að hann lenti í árekstri við sendiferðabíl í Reykjavík. 30.7.2020 08:24
Fjarlægja styttur af Kristófer Kólumbus Tvær styttur af 15. aldar landkönnuðinum Kristófer Kólumbus hafa verið teknar niður í bandarísku borginni Chicago, að skipun borgarstjórans. 24.7.2020 23:21
Greiða atkvæði um framtíð samfélagsmiðla í Tyrklandi Tyrkneska þingið undirbýr nú atkvæðagreiðslu um lagafrumvarp sem myndi, ef það yrði samþykkt, veita yfirvöldum víðtækar heimildir til þess hafa áhrif á samfélagsmiðla og það sem birtist á þeim. 24.7.2020 22:22
Mögulega hafi mátt gera hlutina öðruvísi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur viðurkennt að ríkisstjórn hans skildi ekki kórónuveiruna „á fyrstu vikum og mánuðum“ faraldursins í Bretlandi. 24.7.2020 21:12
Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. 24.7.2020 19:48