Formaður Trans Ísland segir skopteiknara Moggans til syndanna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, formaður Trans Ísland, stuðnings- og baráttusamtaka fyrir trans fólk á Íslandi, gagnrýnir harðlega skopmynd sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Segir hún teiknarann á bak við myndina mega skammast sín. 22.7.2019 22:14
Hlaupaleið Reykjavíkurmaraþonsins breytt Breytingunum er ætlað að auka stemningu í kring um maraþonið. 22.7.2019 20:48
Nauðgunarmál á hendur Ronaldo fellt niður Saksóknarar töldu nægilegar sannanir fyrir meintri nauðgun ekki vera til staðar. 22.7.2019 20:06
Fjöldi lögreglumanna í Alaska dæmdir afbrotamenn Að minnsta kosti 14 borgir í Alaska-ríki í Bandaríkjunum hafa veitt dæmdum afbrotamönnum vinnu í lögregluliði sínu þrátt fyrir lög sem kveða á um að slíkt sé ekki leyfilegt. 22.7.2019 17:47
Sagði lögreglu að árásarmaðurinn væri ástfanginn af kærustunni hans Árásarmaðurinn í hnífstungumálinu á Neskaupstað var ástfanginn af kærustu þess sem hann stakk. Þetta sagði brotaþoli við lögregluna stuttu eftir árásina að því er fram kemur í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Austurlands sem Landsréttur staðfesti í gær. 19.7.2019 15:49
Látinn hætta störfum því hann var heltekinn af Tupac Framkvæmdastjóri félagssviðs Iowa-ríkis er sagður hafa verið látinn taka pokann sinn sökum öfgakenndrar aðdáunar á rapparanum Tupac. 19.7.2019 15:23
Gæsluvarðhald yfir A$AP Rocky framlengt A$AP Rocky er grunaður um líkamsárás í Stokkhólmi í lok júní. 19.7.2019 14:27
Sjáðu stiklu fyrir nýju Top Gun myndina Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986. 19.7.2019 12:00
Krefjast þess að fá að halda A$AP Rocky lengur í gæsluvarðhaldi Saksóknarar í Svíþjóð munu að öllum líkindum leggja fram ákæru á hendur rapparanum næsta fimmtudag. 19.7.2019 10:45
Þota ALC farin af landi brott Þotan sem Isavia kyrrsetti í mars og hefur verið miðpunktur dómsmála síðustu mánuði yfirgaf Keflavíkurflugvöll í morgun. 19.7.2019 09:54