Kalla eftir fjölgun dómara við Landsrétt Dómstólasýslan hefur farið þess á leit við dómsmálaráðuneytið að ráðuneytið hlutist til um lagabreytingu sem myndi heimila fjölgun dómara við Landsrétt. 15.3.2019 18:43
Kennir múslimum um árásina í Nýja-Sjálandi: „Þó að múslimar hafi í dag verið fórnarlömb þá eru þeir venjulega gerendur“ Fraser Anning er sakaður um að ala á hatri í garð múslima í kjölfar árásarinnar í Nýja-Sjálandi. 15.3.2019 17:57
Mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu: „Við líðum ekki óréttlæti frekar en neinir aðrir“ Lögregla handtók tvo í mótmælum á Austurvelli fyrr í dag. 11.3.2019 21:56
Icelandair segir nýjar vélar sínar öruggar þrátt fyrir tvö mannskæð flugslys véla af sömu gerð Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort Boeing 737-MAX 8 flugvélar Icelandair verði kyrrsettar eftir hörmulegt flugslys flugvélar sömu gerðar í Eþíópíu í gær. Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir vélarnar öruggar. 11.3.2019 21:10
Túristi reynir við framburð íslenskra orða og niðurstaðan er sprenghlægileg Margaret Tierney var stödd hér á landi fyrir stuttu. 11.3.2019 19:48
Segir hægt að draga úr skemmdum vegna myglu með ábyrgari byggingariðnaði Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir var til viðtals hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 11.3.2019 19:15
Piparúða beitt á mótmælendur á Austurvelli og tveir handteknir Harka hefur færst í mótmælin við Austurvöll. 11.3.2019 18:26
Netanyahu: „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinna“ Forsætisráðherra Ísraels lét hafa eftir sér ummæli sem valdið hafa miklum deilum þar í landi. 10.3.2019 23:15
Myndbandsupptaka sögð sýna R Kelly brjóta á ólögráða stúlkum Ekki hefur verið staðfest að Kelly sé maðurinn á upptökunni. 10.3.2019 21:20
Foreldrar þurfa að leggja fötluð börn sín á gólf almenningssalerna til að skipta á þeim Foreldrar fatlaðra barna sem nota bleyju fram eftir aldri eru sammála um að úrbóta sé þörf þegar kemur að aðstöðu á almenningssalernum sem ætluð eru fötluðum. 10.3.2019 20:15