EM 2016 karla í handbolta

Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“
Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan.

Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“
Strákarnir okkar fengu á baukinn í fyrri hálfleik gegn Króatíu í úrslitaleiknum.

Hlynur stigahæstur í stórsigri Drekanna
Sundsvall Dragons komst upp að hlið Jakobs Sigurðarsonar og félaga í Borås með sigri í kvöld.

Ísland verður að fá stig gegn Króatíu eftir sigur Noregs
Norðmenn eru komnir áfram í milliriðla á EM 2016 í Póllandi eftir tveggja marka sigur, 27-29, á Hvíta-Rússlandi í dag.

Makedónía komst áfram með marki á síðustu sekúndunni
Serbar farnir heim eftir svakalegan úrslitaleik um laust sæti í milliriðli eitt.

Einar Örn og Logi Geirs skoruðu báðir þegar við unnum Króata síðast í landsleik
Íslenska handboltalandsliðið hefur þurft að bíða lengi eftir sigri á Króatíu eða í rúmlega ellefu ár. Íslenska liðið gæti þurft að enda þá bið í kvöld ætli liðið sér að spila fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi.

Rúmenskir dómarar í kvöld
Það verða reyndir dómarar frá Rúmeníu sem stýra umferðinni í stórleik Íslands og Króatíu á EM í kvöld.

Ekki í fyrsta sinn sem Ísland myndi hagnast á óvenjulegum úrslitum
Landsliðsfyrirliði Íslands gagnrýnir handboltaforystuna fyrir að bjóða hættunni heim með slæmu fyrirkomulagi á stórmótum í handbolta.

Mikkel Hansen: Ég kalla hann bara Gumma
Dönsku landsliðsmennirnir eiga erfitt með að bera nafn landsliðsþjálfarans fram.

Arnór: Króatarnir eru brothættir
"Maður hefur átt betri nætur. Ég verð að viðurkenna það,“ sagði Arnór Atlason daginn eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi en hann er væntanlega búinn að hrista vonbrigðin af sér í dag.

Erlingur vill fá Hans Lindberg
Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg, er að leita sér að nýju félagi eftir lið hans HSV Hamborg varð gjaldþrota og nú er líklegt að hann endi sem Berlínar-refur.

Níu nýir menn með Króötum frá því þegar þeir unnu Ísland síðast
Króatía og Ísland mætast í dag í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi en undir í leiknum er sæti í milliriðli keppninnar. Króatíska liðið hefur tekið breytingum.

70 þúsund króna sekt fyrir ranga sokka
Leikmaður Slóveníu klæddist öðruvísi sokkum en aðrir í liðinu hans og það má ekki.

Aron Pálmars: Ætlum að berja frá okkur
Aron Pálmarsson var tekinn úr umferð allan leikinn gegn Hvíta-Rússlandi en ólíklegt er að Króatar spili sama leik í kvöld.

Guðjón Valur: Vil spila leiki sem eru upp á meira en kók og prins
Landsliðsfyrirliðinn er vel stemmdur og klár í risaleikinn gegn Króatíu í kvöld.

Sakho eyðilagði glæsibifreið sína
Slapp ómeiddur eftir að hafa ekið Lamborghini bifreið sinni á vegg.

Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti
Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi.

Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna
Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu.

Allir möguleikarnir í riðli Íslands
Öll lið geta farið áfram úr B-riðli á EM í Póllandi með 4 stig. Öll lið geta líka fallið úr leik.

Óli Stef: Langar stundum að vera með
Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld.

Breytt lið hjá Króatíu en mennirnir sem skora mörkin eru með
Strákarnir okkar mæta Króatíu í gríðarlega mikilvægum leik á EM á morgun.

Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna
Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen.

Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik
Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik.

Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur
Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld.

Dramatískt jafntefli Slóvena og Spánverja
Christian Ugalde jafnaði metin fyrir Spán þegar 22 sekúndur voru eftir.

Rússar lögðu lærisveina Dujshebaev
Rússneska landsliðið svaraði fyrir tapið gegn Dönum með flottum sigri á Ungverjalandi.

Strákarnir mættir á æfingu | Myndir
Strákarnir okkar eru nú mættir í Spodek-höllina að hrista úr sér svekkelsið eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi.

Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi
Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær.

Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina
"Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi.

Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður
Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu.