Birtist í Fréttablaðinu Kjóllinn sem er með eigin Instagram-síðu Einfaldur hvítur kjóll með svörtum doppum hefur vakið undraverða athygli í Bretlandi og slegið svo rækilega í gegn að hann er nú með sína eigin Instagram-síðu með yfir 24 þúsund fylgjendur. Tíska og hönnun 29.8.2019 02:01 Einn kann á Excel-skjalið Ný skýrsla Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um rekstur grunnskóla verður lögð fram á fundi borgarráðs í dag. Í skýrslunni er rætt um ýmsa galla, þar á meðal Excel-skjal sem notað er til fjárúthlutunar sem aðeins einn starfsmað Innlent 29.8.2019 02:09 Stóru bankarnir vilja að Kvika banki lúti sömu reglum og þeir Íslensku viðskiptabankarnir vilja að fyrirhuguð lög um stöðutöku nái einnig yfir Kviku banka. Kvika sé umfangsmikil í fjárfestingarbankastarfsemi og hafi verið í mikilli sókn á innlánamarkaði. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:03 Ráðgjafi um upplýsingarétt tekur til starfa Ráðgjafi um upplýsingarétt almennings mun taka til starfa 1. september næstkomandi. Innlent 29.8.2019 02:10 Telur frávísunarkröfu vanhugsað skref hjá Sambandi sveitarfélaga Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur farið fram á frávísun í máli sem Starfsgreinasambandið (SGS) vísaði til Félagsdóms. Innlent 29.8.2019 02:09 Suður-Ameríkuríki funda um Amason Brasilía Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, tilkynnti í gær að boðað hefði verið til fundar leiðtoga ríkja Suður-Ameríku. Erlent 29.8.2019 02:09 Ferdinand Piech fyrrverandi formaður Volkswagen Group látinn Var talinn áhrifamesti einstklingur bílaheimsins á sínum tíma og var bæði forstjóri og síðar stjórnarformaður Volkswagen Group. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:01 Davíð í Salnum Stjórnmál Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, mun halda erindi í Salnum í Kópavogi föstudaginn 6. september næstkomandi. Innlent 29.8.2019 02:09 Breska félagið Miton selur allt í Arion banka Beska eignastýringarfyrirtækið Miton Asset Management hefur á síðustu dögum selt allan eignarhlut sinn í bankanum. Viðskipti innlent 29.8.2019 02:03 Tesla íhugar að opna verksmiðju í Þýskalandi Forstjóri Tesla segist í keppni við tímann þar sem aðrir rótgrónir bílaframleiðendur séu langt komnir í þróun rafmagnsbíla sem seljast nú vel. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:01 Ný samstarfslína Bergs og 66°Norður Í dag fer í sölu ný samstarfslína hins unga og efnilega hönnuðar Bergs Guðnasonar og 66°Norður. Hann stefndi alltaf á atvinnumennsku í fótbolta, en örlögin ákváðu annað. Tíska og hönnun 29.8.2019 02:04 Boris Johnson sagður haga sér eins og hann sé einræðisherra Andstæðingar breska forsætisráðherrans eru æfir vegna ákvörðunar hans um að fresta þingfundum. Þýðir að þingið hefur minni tíma, jafnvel of lítinn, til að koma í gegn löggjöf sem bannar samningslausa útgöngu. Þingforseti segir ákvörðunina vera aðför gegn stjórnarskrá. Erlent 29.8.2019 02:09 Hagkaup sagt brjóta áfengislög með tedrykk Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum segja Hagkaup brjóta lög með sölu á tedrykk sem getur náð fjögurra prósenta áfengisstyrk vegna gerjunar. Verslunin hefur ekki vínveitingaleyfi, Viðskipti innlent 29.8.2019 02:10 Hekla tapaði 31 milljón króna Bílaumboðið Hekla tapaði 31 milljón króna fyrir skatta árið 2018. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 175 milljónir króna fyrir skatta árið áður. Mestu munar um að fjármunagjöld jukust úr 139 milljónum króna í 351 milljón króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03 Kaldalón skráð á markað á föstudaginn Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið. Viðskipti innlent 28.8.2019 10:30 Lagðist í melgresið og úr varð sería Þorgrímur Andri Einarsson er einstaklega vinsæll á samfélagsmiðlinum Instagram. Melgresi varð honum innblástur þegar hann lagðist í það örmagna í fæðingarorlofi. Menning 28.8.2019 02:01 Smíðaði sér áhöld sjálfur Í tilefni níræðisafmælis Ólafs Andrésar Guðmundssonar opnuðu afkomendur hans yfirlitssýningu á smíðisgripum hans að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði sem stendur út vikuna. Innlent 28.8.2019 02:00 Þjóðin stendur nú einkar vel að vígi Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og stjórnarformaður Icelandair Group, sér fyrir sér að bætur frá Boeing til flugfélagsins verði að hluta til í formi reiðufjár. Bílasala hefur ekki aukist þótt kjarasamningar séu í höfn og óviss varðandi WOW Air er frá. Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03 Meta Arion 15 prósentum yfir markaðsgengi Fjárfestar eru ekki að taka að fullu tillit til líklegrar sölu á Valitor ásamt frekari arðgreiðslum og endurkaupum á eigin bréfum í verðlagningu sinni á Arion banka Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03 Fleira matur en feitt kjöt? Rætt hefur verið um að minnka, eða jafnvel banna, notkun dýraafurða í mötuneytum borgarinnar. Skoðun 28.8.2019 02:00 Íslandsbanki hættir föstu samstarfi um auglýsingar Íslandsbanki hefur ákveðið ljúka föstu samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og sinna markaðsmálum innanhúss í meiri mæli en áður hefur verið. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:00 Einokunarsalar Þegar kemur að kaupum og sölu fyrirtækja er að mörgu að huga og ýmis álitaefni blasa við á fjölbreyttum sérsviðum, mörg hver sem eðli málsins samkvæmt skipta gríðarlega miklu máli fyrir aðila beggja vegna borðsins. Skoðun 28.8.2019 02:02 Myndu kljúfa markaðinn í tvennt Fyrirhugaðar breytingar á verðtryggingunni munu veikja verðmyndun vaxta. Hagfræðingur segir hættu á að bankar muni eiga erfitt með að fjármagna fasteignalán á nýrri vísitölu og því verði lánskjör verri. Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03 Farþegar í innanlandsflugi ekki verið færri frá því 2002 Flugfarþegar í innanlandskerfinu fyrstu sjö mánuði ársins hafa ekki verið færri síðan árið 2002. Samgönguráðherra segir þetta áhyggjuefni og að spýta þurfi í lófana. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir verðið komið yfir sársaukamörk. Innlent 28.8.2019 02:02 Eftirlaunasjóður Boeing með hálft prósent í Arion Eftirlaunasjóður starfsmanna bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing er á meðal þrjátíu stærstu hluthafa Arion banka með eignarhlut að jafnvirði tæplega 600 milljóna króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03 Veröld sem (vonandi) verður Hver hefði trúað fyrir nokkrum árum að stærstu efnisveitur heimsins myndu ekki búa til neitt efni sjálfar? Eða að eitt stærsta gistifyrirtæki í heimi ætti ekki eitt einasta herbergi og eitt stærsta leigubílafyrirtæki heims myndi ekki eiga einn einasta leigubíl? Og hver hefði trúað því að sumir stærstu fjárfestingarsjóðir heimsins ættu ekki krónu sjálfir? Skoðun 28.8.2019 02:00 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum Erlent 28.8.2019 02:02 Lífeyrissjóðir bættu við sig í Högum fyrir um 1,8 milljarð Íslenskir lífeyrissjóðir keyptu að langstærstum hluta bréf FISK-Seafood, dótturfélags Kaupfélags Skagfirðinga, í Högum þegar útgerðarfélagið seldi allan 4,6 prósenta hlut sinn í smásölurisanum í síðustu viku fyrir samtals 2,3 milljarða króna Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03 KSÍ kannar stöðuna með VAR Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti Íslenski boltinn 28.8.2019 02:02 Farage býður til samstarfs Ef ríkisstjórn Íhaldsflokksins í Bretlandi, undir forsæti Boris Johnson, kemur Bretlandi út úr Evrópusambandinu án samnings í október næstkomandi ætlar hinn nýi Brexitflokkur Nigels Farage ekki að bjóða fram í næstu þingkosningum. Þetta sagði Farage við stuðningsmenn í gær. Erlent 28.8.2019 02:02 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 334 ›
Kjóllinn sem er með eigin Instagram-síðu Einfaldur hvítur kjóll með svörtum doppum hefur vakið undraverða athygli í Bretlandi og slegið svo rækilega í gegn að hann er nú með sína eigin Instagram-síðu með yfir 24 þúsund fylgjendur. Tíska og hönnun 29.8.2019 02:01
Einn kann á Excel-skjalið Ný skýrsla Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um rekstur grunnskóla verður lögð fram á fundi borgarráðs í dag. Í skýrslunni er rætt um ýmsa galla, þar á meðal Excel-skjal sem notað er til fjárúthlutunar sem aðeins einn starfsmað Innlent 29.8.2019 02:09
Stóru bankarnir vilja að Kvika banki lúti sömu reglum og þeir Íslensku viðskiptabankarnir vilja að fyrirhuguð lög um stöðutöku nái einnig yfir Kviku banka. Kvika sé umfangsmikil í fjárfestingarbankastarfsemi og hafi verið í mikilli sókn á innlánamarkaði. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:03
Ráðgjafi um upplýsingarétt tekur til starfa Ráðgjafi um upplýsingarétt almennings mun taka til starfa 1. september næstkomandi. Innlent 29.8.2019 02:10
Telur frávísunarkröfu vanhugsað skref hjá Sambandi sveitarfélaga Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur farið fram á frávísun í máli sem Starfsgreinasambandið (SGS) vísaði til Félagsdóms. Innlent 29.8.2019 02:09
Suður-Ameríkuríki funda um Amason Brasilía Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, tilkynnti í gær að boðað hefði verið til fundar leiðtoga ríkja Suður-Ameríku. Erlent 29.8.2019 02:09
Ferdinand Piech fyrrverandi formaður Volkswagen Group látinn Var talinn áhrifamesti einstklingur bílaheimsins á sínum tíma og var bæði forstjóri og síðar stjórnarformaður Volkswagen Group. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:01
Davíð í Salnum Stjórnmál Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, mun halda erindi í Salnum í Kópavogi föstudaginn 6. september næstkomandi. Innlent 29.8.2019 02:09
Breska félagið Miton selur allt í Arion banka Beska eignastýringarfyrirtækið Miton Asset Management hefur á síðustu dögum selt allan eignarhlut sinn í bankanum. Viðskipti innlent 29.8.2019 02:03
Tesla íhugar að opna verksmiðju í Þýskalandi Forstjóri Tesla segist í keppni við tímann þar sem aðrir rótgrónir bílaframleiðendur séu langt komnir í þróun rafmagnsbíla sem seljast nú vel. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:01
Ný samstarfslína Bergs og 66°Norður Í dag fer í sölu ný samstarfslína hins unga og efnilega hönnuðar Bergs Guðnasonar og 66°Norður. Hann stefndi alltaf á atvinnumennsku í fótbolta, en örlögin ákváðu annað. Tíska og hönnun 29.8.2019 02:04
Boris Johnson sagður haga sér eins og hann sé einræðisherra Andstæðingar breska forsætisráðherrans eru æfir vegna ákvörðunar hans um að fresta þingfundum. Þýðir að þingið hefur minni tíma, jafnvel of lítinn, til að koma í gegn löggjöf sem bannar samningslausa útgöngu. Þingforseti segir ákvörðunina vera aðför gegn stjórnarskrá. Erlent 29.8.2019 02:09
Hagkaup sagt brjóta áfengislög með tedrykk Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum segja Hagkaup brjóta lög með sölu á tedrykk sem getur náð fjögurra prósenta áfengisstyrk vegna gerjunar. Verslunin hefur ekki vínveitingaleyfi, Viðskipti innlent 29.8.2019 02:10
Hekla tapaði 31 milljón króna Bílaumboðið Hekla tapaði 31 milljón króna fyrir skatta árið 2018. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 175 milljónir króna fyrir skatta árið áður. Mestu munar um að fjármunagjöld jukust úr 139 milljónum króna í 351 milljón króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03
Kaldalón skráð á markað á föstudaginn Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið. Viðskipti innlent 28.8.2019 10:30
Lagðist í melgresið og úr varð sería Þorgrímur Andri Einarsson er einstaklega vinsæll á samfélagsmiðlinum Instagram. Melgresi varð honum innblástur þegar hann lagðist í það örmagna í fæðingarorlofi. Menning 28.8.2019 02:01
Smíðaði sér áhöld sjálfur Í tilefni níræðisafmælis Ólafs Andrésar Guðmundssonar opnuðu afkomendur hans yfirlitssýningu á smíðisgripum hans að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði sem stendur út vikuna. Innlent 28.8.2019 02:00
Þjóðin stendur nú einkar vel að vígi Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og stjórnarformaður Icelandair Group, sér fyrir sér að bætur frá Boeing til flugfélagsins verði að hluta til í formi reiðufjár. Bílasala hefur ekki aukist þótt kjarasamningar séu í höfn og óviss varðandi WOW Air er frá. Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03
Meta Arion 15 prósentum yfir markaðsgengi Fjárfestar eru ekki að taka að fullu tillit til líklegrar sölu á Valitor ásamt frekari arðgreiðslum og endurkaupum á eigin bréfum í verðlagningu sinni á Arion banka Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03
Fleira matur en feitt kjöt? Rætt hefur verið um að minnka, eða jafnvel banna, notkun dýraafurða í mötuneytum borgarinnar. Skoðun 28.8.2019 02:00
Íslandsbanki hættir föstu samstarfi um auglýsingar Íslandsbanki hefur ákveðið ljúka föstu samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og sinna markaðsmálum innanhúss í meiri mæli en áður hefur verið. Viðskipti innlent 28.8.2019 09:00
Einokunarsalar Þegar kemur að kaupum og sölu fyrirtækja er að mörgu að huga og ýmis álitaefni blasa við á fjölbreyttum sérsviðum, mörg hver sem eðli málsins samkvæmt skipta gríðarlega miklu máli fyrir aðila beggja vegna borðsins. Skoðun 28.8.2019 02:02
Myndu kljúfa markaðinn í tvennt Fyrirhugaðar breytingar á verðtryggingunni munu veikja verðmyndun vaxta. Hagfræðingur segir hættu á að bankar muni eiga erfitt með að fjármagna fasteignalán á nýrri vísitölu og því verði lánskjör verri. Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03
Farþegar í innanlandsflugi ekki verið færri frá því 2002 Flugfarþegar í innanlandskerfinu fyrstu sjö mánuði ársins hafa ekki verið færri síðan árið 2002. Samgönguráðherra segir þetta áhyggjuefni og að spýta þurfi í lófana. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir verðið komið yfir sársaukamörk. Innlent 28.8.2019 02:02
Eftirlaunasjóður Boeing með hálft prósent í Arion Eftirlaunasjóður starfsmanna bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing er á meðal þrjátíu stærstu hluthafa Arion banka með eignarhlut að jafnvirði tæplega 600 milljóna króna. Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03
Veröld sem (vonandi) verður Hver hefði trúað fyrir nokkrum árum að stærstu efnisveitur heimsins myndu ekki búa til neitt efni sjálfar? Eða að eitt stærsta gistifyrirtæki í heimi ætti ekki eitt einasta herbergi og eitt stærsta leigubílafyrirtæki heims myndi ekki eiga einn einasta leigubíl? Og hver hefði trúað því að sumir stærstu fjárfestingarsjóðir heimsins ættu ekki krónu sjálfir? Skoðun 28.8.2019 02:00
Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum Erlent 28.8.2019 02:02
Lífeyrissjóðir bættu við sig í Högum fyrir um 1,8 milljarð Íslenskir lífeyrissjóðir keyptu að langstærstum hluta bréf FISK-Seafood, dótturfélags Kaupfélags Skagfirðinga, í Högum þegar útgerðarfélagið seldi allan 4,6 prósenta hlut sinn í smásölurisanum í síðustu viku fyrir samtals 2,3 milljarða króna Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03
KSÍ kannar stöðuna með VAR Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti Íslenski boltinn 28.8.2019 02:02
Farage býður til samstarfs Ef ríkisstjórn Íhaldsflokksins í Bretlandi, undir forsæti Boris Johnson, kemur Bretlandi út úr Evrópusambandinu án samnings í október næstkomandi ætlar hinn nýi Brexitflokkur Nigels Farage ekki að bjóða fram í næstu þingkosningum. Þetta sagði Farage við stuðningsmenn í gær. Erlent 28.8.2019 02:02