Hús og heimili

Enginn Heimsóknarþáttur tekið lengri tíma í vinnslu
Sindri Sindrason leit við hjá Úlfari Finsen í Garðabæ í síðasta þætti af Heimsókn á Stöð 2 en þátturinn var sýndur á gærkvöldi. Úlfar er eigandi Módern verslunarinnar.

Einstök útsýnisíbúð í Bríetartúni
Á Fasteignavefnum okkar er til sölu útsýnisíbúð á áttundu hæð í Bríetartúni 9 í Reykjavík. Íbúðin er 136,1 fermetrar og uppsett verð er 119 milljónir.

Einstakt einbýli með tveimur aukaíbúðum
Á fasteignavef Vísis var að koma á sölu níu herbergja einbýli. Húsið er skipt þannig upp að í því eru tvær smærri aukaíbúðir.

Justin Timberlake og Jessica Biel seldu þakíbúðina í New York
Justin Timberlake og Jessica Biel seldu þakíbúðina sína í New York á dögunum. Íbúðin er staðsett á Tribeca svæðinu sem er eftirsóttur staður á Manhattan svæðinu. Hjónin eiga líka eignir í Los Angeles, Montana og Tennessee.

Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra.

Tveir hönnuðir, ein Billy bókahilla
Architectural Digest fékk til sín á dögunum tvo ólíka hönnuði til þess að endurgera hina frægu Ikea Billy bókahillu á einum degi. Það voru hönnuðirnir Drew Scott frá Lone Fox miðlinum og Leonard Bessemer frá Objects for Objects sem tókust á við þessa áskorun.

Útsalan í fullum gangi í Rúmfatalagernum
Allt til heimilisins á frábæru verði.

Linda selur íbúð sína á Rauðarárstíg
Markþjálfinn og hlaðvarpsstjórnandinn Linda Baldvinsdóttir hefur sett íbúð sína á Rauðarárstíg á sölu. Um er að ræða glæsilega og nýlega endurnýjaða tveggja herbergja íbúð á jarðhæð í miðbænum.

Innlit á fallegt heimili Kirsten Dunst
Kirsten Dunst og innanhúshönnuðurinn Jane Hallworth fara vel yfir heimili Dunst í innslagi á YouTube-síðu Architectual Digest.

Sóli og Viktoría selja parhúsið á Hringbraut
Skemmtikrafturinn Sóli Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir hafa sett parhús sitt á Hringbraut á sölu.

300 fermetra einbýli í Mosfellsbæ með dökkum innréttingum
Ein vinsælasta eignin á fasteignavefnum okkar í dag er tveggja hæða einbýlishús í Ástu-Sólliljugötu í Mosfellsbænum.

Vel valið rúm fyrir væran svefn
Góður nætursvefn er gulli betri.

Tíu dýrustu borgir heims
Fasteignasalinn Páll Pálsson spáir mikið í fasteignaverði. Hann hefur nú tekið saman lista yfir dýrustu borgirnar í heiminum í dag.

Björk kaupir Sigvaldahús á 420 milljónir króna
Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins hefur tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir gengið frá kaupum á Sigvaldahúsinu að Ægissíðu 80. Kaupverðið sé hvorki meira né minna en 420 milljónir króna.

Laufey Rún selur íbúðina
Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins hefur sett íbúð sína á Brekkustíg á sölu.

Innlit í nýtt og öðruvísi hótel í Hveragerði
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær fengu áhorfendur að sjá Gróðurhúsið í Hveragerði, nýtt og spennandi hótel í hjarta bæjarins.

Innlit í þakíbúðina úr þáttunum Succession
Þættirnir Succession eru með vinsælustu þáttum heims í dag og koma þeir úr smiðju HBO og sýndir eru á Stöð 2.

„Á ekkert brjálæðislega mikið af dóti og vil frekar skarta því sem ég á“
Áhrifavaldurinn og háskólaneminn Sólrún Diego hefur alveg slegið í gegn með bókum sínum og bloggi þar sem hún lýsir því hvernig skipuleggja á heimilið og hvernig best er að þrífa heima fyrir.

Hlaðborð fagurkerans
Jólagjafakaupin klárast á einu bretti í Vogue fyrir heimilið.

Hótel Flatey á Breiðafirði komið á sölu
Rekstur og húsakostur Hótel Flatey á Breiðafirði er nú til sölu, alls 678,3 fermetrar.

Samspil kodda og dýnu lykill að værum svefni
Úrval heilsukodda er að finna í Vogue fyrir heimilið.

Eigandi dýrasta stólsins fundinn og stóllinn fer á uppboð
Stóllinn sem gerði allt vitlaust í Góða hirðinum í síðustu viku fer á uppboð á morgun. Fyrrverandi eigandi stólsins fannst og bað um að ágóði sölunnar rynni allur til Ljóssins endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsveika.

Dýrasta vara Góða hirðisins frá upphafi er slitinn stóll
Danskur hönnunarstóll er orðin dýrasta vara sem Góði hirðirinn hefur sett á sölu frá upphafi. Gersemin barst nytjavörumarkaðnum óvænt í gám frá Sorpu og gerir rekstrarstjóri hennar ráð fyrir að eigandi stólsins hafi ekki áttað sig á hverju hann væri að henda.

Spennandi viðburðir í splunkunýrri hönnunarverslun
Vínsmökkun og fróðleikur um mat og drykk verður meðal viðburða í nýrri lífsstílsverslun.

Íslensk hlaða á topplista yfir hús ársins
Hlaða nokkur á Skarðsströnd í Dalasýslu er á meðal þeirra mannvirkja sem kemst á topplista erlends arkítektúrveftímarits yfir flottustu hús ársins.

Sumarhús við Þingvallavatn á meðal þeirra flottustu í heimi
Sumarhús tónlistarhjónanna Tinu Dickow og Helga Hrafns Jónssonar við Þingvallavatn er á meðal tíu flottustu húsa ársins að mati arkítektúrveftímaritsins Designboom.

Fyrir og eftir: María Gomez komin í nýja húsið í Garðabænum
Í síðustu viku skellti Vala Matt sér og skoðaði heimili hjá bloggaranum vinsæla Maríu Gomez í Íslandi í dag.

Upplifunin enn notalegri þegar jólaborðið er fallega skreytt
Borðbúnaðurinn eftir danska hönnuðinn Christian Bitz nýtur mikilla vinsælda fyrir mikinn karakter og fágað yfirbragð.

Skreytum hús: Umturnaði vinnurými fyrir fallegan málstað
Þórunn og Fríða mynda saman Mía Magic sem starfar að málefnum langveikra barna. Soffía stóðst ekki mátið að aðstoða þessar hetjur í lokaþættinum af Skreytum hús.

Vilja 165 milljónir króna fyrir hönnunarhæð á Seltjarnarnesi
Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett hæð sína að Unnarbraut 2, Seltjarnarnesi á sölu. Vongóðir kaupendur þurfa að reiða fram 165 milljónir króna, vilji þeir eignast hæðina.