HM 2018 í Rússlandi Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. Fótbolti 16.7.2018 13:04 Forseti Króatíu heillaði heimsbyggðina upp úr skónum á HM Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, var ein af senuþjófum Heimsmeistarmótsins í knattspyrnu ef marka má samfélagsmiðla en mótinu sem lauk í Rússlandi í gær með úrslitaleik Króata og Frakka. Lífið 16.7.2018 13:21 Ósammála um hvort úrslitaleikurinn hafi verið sá besti í sögunni Hjörvar Hafliðason er ekki á því að leikur Frakklands og Króatíu hafi verið sá besti í sögunni. Fótbolti 16.7.2018 10:44 „Pogba varð að leiðtoga og stýrði Frökkum til sigurs“ Paul Pogba var sterkasti hlekkurinn í franska liðinu á HM samkvæmt félaga hans í franska landsliðsinu Adil Rami. Frakkar urðu heimsmeistarar í gær eftir 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Fótbolti 16.7.2018 09:45 Kjóstu besta mark HM í Rússlandi HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins. Fótbolti 16.7.2018 09:59 Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. Fótbolti 15.7.2018 22:24 Fagnaðarlætin breyttust í óeirðir Fögnuður stuðningsmanna franska karlalandsliðsins í knattspyrnu fór úr böndunum í París í nótt. Erlent 16.7.2018 06:48 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. Erlent 16.7.2018 06:00 Dalic: Gefur ekki svona vítaspyrnu í úrslitaleik Króatar töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. Landsliðsþjálfari Króata, Zlatko Dalic, sagði leikinn vera einn besta leik þeirra í mótinu. Fótbolti 15.7.2018 21:00 Sampaoli hættur með Argentínu Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið. Fótbolti 15.7.2018 20:08 Vítaspyrnan á Perisic „fáránleg ákvörðun“ Frakkar urðu í dag heimsmeistarar með 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleiknum í Moskvu. Umdeildasta atvik úrslitaleiksins var vítaspyrnan sem Króatar fengu dæmda á sig í fyrri hálfleik. Fótbolti 15.7.2018 19:38 Mikil fagnaðarlæti í Frakklandi Í annað sinn sem Frakkar hreppa titilinn. Innlent 15.7.2018 18:40 Minni sala á íslenskum HM-treyjum eftir mótið Fjölmargar verslanir sitji uppi með fjöldann allan af treyjum og öðrum varningi tengdum mótinu sem nú er á afslætti. Innlent 15.7.2018 18:37 Modric: Við vorum betri meirihluta leiksins Luka Modric var valinn besti maður heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Hann hefði þó líklega skipt þeim verðlaunagrip út fyrir gullpening um hálsin, en Króatar töpuðu úrslitaleiknum við Frakka. Fótbolti 15.7.2018 18:59 Griezmann: Ég veit ekki hvar ég er Antoine Griezmann skoraði eitt fjögurra marka Frakka í 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. Fótbolti 15.7.2018 18:40 Deschamps: Spiluðum ekki okkar besta leik en skoruðum samt fjögur mörk Frakkar eru heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í fjörugum úrslitaleik í Moskvu í dag. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps var að vonum í sjöunda himni í leikslok. Fótbolti 15.7.2018 17:47 Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. Fótbolti 15.7.2018 17:34 Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. Fótbolti 13.7.2018 16:59 Lineker: Þegar Kanté spilar þá spila Frakkar með tólf leikmenn Gary Lineker, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá BBC, segir að franski miðjumaðurinn Ngolo Kanté sé búinn að vera besti leikmaður HM. Fótbolti 15.7.2018 10:08 Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. Fótbolti 15.7.2018 09:51 Rekinn heim eftir fyrsta leik en gæti fengið HM gull Króatar hafa ekki ákveðið hvort Nikola Kalinic fái verðlaunapening fyrir framlag hans á HM í Rússlandi. Króatar munu fá gull- eða silfurverðlaun á morgun, þeir mæta Frökkum í úrslitaleiknum. Fótbolti 14.7.2018 20:43 Mourinho: Framtíð Englendinga er björt Englendingar urðu í fjórða sæti á HM í Rússlandi en þeir töpuðu bronsleiknum gegn Belgum í dag. Portúgalinn Jose Mourinho segir enska landsliðið eiga bjarta framtíð. Fótbolti 14.7.2018 19:52 Southgate: Erum líklega ekki fjórða besta lið heims Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap fyrir Belgum í leiknum um bronsverðlauninn í dag. Fótbolti 14.7.2018 17:25 Kane: Verð mjög stoltur ef ég vinn gullskóinn Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. Fótbolti 14.7.2018 16:29 Belgar hrepptu bronsið Belgar fóru með 2-0 sigur af hólmi gegn Englendingum í bronsleiknum á HM en það voru þeir Munier og Hazard sem skoruðu mörk Belga í leiknum. Fótbolti 13.7.2018 17:03 Southgate: Gerum fáar breytingar á byrjunarliðinu Englendingar spila í dag leikinn sem enginn vill komast í, bronsleikinn á HM. Þeir mæta Belgum í Sankti Pétursborg. Gareth Southgate ætlar ekki að gera margar breytingar á byrjunarliði sínu í leiknum. Fótbolti 13.7.2018 23:47 Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. Fótbolti 13.7.2018 09:08 Skilaboð frá FIFA: Hættið að mynda sætu stelpurnar í stúkunni Nú eru aðeins tveir leikir eftir af heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi og hefur mótið gengið mjög vel. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er hinsvegar ekki alveg sátt við myndavélaval sjónvarpsmannanna á mótinu. Fótbolti 13.7.2018 08:35 Zinedine Zidane með risatilboð í höndunum: 25 milljarðar fyrir fjögur ár Zinedine Zidane hætti óvænt með spænska liðið Real Madrid í vor en þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að fá ekki nýtt starf í fótboltanum. Fótbolti 13.7.2018 09:33 FIFA rannsakar hegðun enskra stuðningsmanna Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld. Fótbolti 12.7.2018 22:21 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 93 ›
Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. Fótbolti 16.7.2018 13:04
Forseti Króatíu heillaði heimsbyggðina upp úr skónum á HM Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, var ein af senuþjófum Heimsmeistarmótsins í knattspyrnu ef marka má samfélagsmiðla en mótinu sem lauk í Rússlandi í gær með úrslitaleik Króata og Frakka. Lífið 16.7.2018 13:21
Ósammála um hvort úrslitaleikurinn hafi verið sá besti í sögunni Hjörvar Hafliðason er ekki á því að leikur Frakklands og Króatíu hafi verið sá besti í sögunni. Fótbolti 16.7.2018 10:44
„Pogba varð að leiðtoga og stýrði Frökkum til sigurs“ Paul Pogba var sterkasti hlekkurinn í franska liðinu á HM samkvæmt félaga hans í franska landsliðsinu Adil Rami. Frakkar urðu heimsmeistarar í gær eftir 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Fótbolti 16.7.2018 09:45
Kjóstu besta mark HM í Rússlandi HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins. Fótbolti 16.7.2018 09:59
Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. Fótbolti 15.7.2018 22:24
Fagnaðarlætin breyttust í óeirðir Fögnuður stuðningsmanna franska karlalandsliðsins í knattspyrnu fór úr böndunum í París í nótt. Erlent 16.7.2018 06:48
Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. Erlent 16.7.2018 06:00
Dalic: Gefur ekki svona vítaspyrnu í úrslitaleik Króatar töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. Landsliðsþjálfari Króata, Zlatko Dalic, sagði leikinn vera einn besta leik þeirra í mótinu. Fótbolti 15.7.2018 21:00
Sampaoli hættur með Argentínu Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið. Fótbolti 15.7.2018 20:08
Vítaspyrnan á Perisic „fáránleg ákvörðun“ Frakkar urðu í dag heimsmeistarar með 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleiknum í Moskvu. Umdeildasta atvik úrslitaleiksins var vítaspyrnan sem Króatar fengu dæmda á sig í fyrri hálfleik. Fótbolti 15.7.2018 19:38
Minni sala á íslenskum HM-treyjum eftir mótið Fjölmargar verslanir sitji uppi með fjöldann allan af treyjum og öðrum varningi tengdum mótinu sem nú er á afslætti. Innlent 15.7.2018 18:37
Modric: Við vorum betri meirihluta leiksins Luka Modric var valinn besti maður heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Hann hefði þó líklega skipt þeim verðlaunagrip út fyrir gullpening um hálsin, en Króatar töpuðu úrslitaleiknum við Frakka. Fótbolti 15.7.2018 18:59
Griezmann: Ég veit ekki hvar ég er Antoine Griezmann skoraði eitt fjögurra marka Frakka í 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. Fótbolti 15.7.2018 18:40
Deschamps: Spiluðum ekki okkar besta leik en skoruðum samt fjögur mörk Frakkar eru heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í fjörugum úrslitaleik í Moskvu í dag. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps var að vonum í sjöunda himni í leikslok. Fótbolti 15.7.2018 17:47
Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. Fótbolti 15.7.2018 17:34
Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. Fótbolti 13.7.2018 16:59
Lineker: Þegar Kanté spilar þá spila Frakkar með tólf leikmenn Gary Lineker, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá BBC, segir að franski miðjumaðurinn Ngolo Kanté sé búinn að vera besti leikmaður HM. Fótbolti 15.7.2018 10:08
Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. Fótbolti 15.7.2018 09:51
Rekinn heim eftir fyrsta leik en gæti fengið HM gull Króatar hafa ekki ákveðið hvort Nikola Kalinic fái verðlaunapening fyrir framlag hans á HM í Rússlandi. Króatar munu fá gull- eða silfurverðlaun á morgun, þeir mæta Frökkum í úrslitaleiknum. Fótbolti 14.7.2018 20:43
Mourinho: Framtíð Englendinga er björt Englendingar urðu í fjórða sæti á HM í Rússlandi en þeir töpuðu bronsleiknum gegn Belgum í dag. Portúgalinn Jose Mourinho segir enska landsliðið eiga bjarta framtíð. Fótbolti 14.7.2018 19:52
Southgate: Erum líklega ekki fjórða besta lið heims Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap fyrir Belgum í leiknum um bronsverðlauninn í dag. Fótbolti 14.7.2018 17:25
Kane: Verð mjög stoltur ef ég vinn gullskóinn Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. Fótbolti 14.7.2018 16:29
Belgar hrepptu bronsið Belgar fóru með 2-0 sigur af hólmi gegn Englendingum í bronsleiknum á HM en það voru þeir Munier og Hazard sem skoruðu mörk Belga í leiknum. Fótbolti 13.7.2018 17:03
Southgate: Gerum fáar breytingar á byrjunarliðinu Englendingar spila í dag leikinn sem enginn vill komast í, bronsleikinn á HM. Þeir mæta Belgum í Sankti Pétursborg. Gareth Southgate ætlar ekki að gera margar breytingar á byrjunarliði sínu í leiknum. Fótbolti 13.7.2018 23:47
Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. Fótbolti 13.7.2018 09:08
Skilaboð frá FIFA: Hættið að mynda sætu stelpurnar í stúkunni Nú eru aðeins tveir leikir eftir af heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi og hefur mótið gengið mjög vel. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er hinsvegar ekki alveg sátt við myndavélaval sjónvarpsmannanna á mótinu. Fótbolti 13.7.2018 08:35
Zinedine Zidane með risatilboð í höndunum: 25 milljarðar fyrir fjögur ár Zinedine Zidane hætti óvænt með spænska liðið Real Madrid í vor en þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að fá ekki nýtt starf í fótboltanum. Fótbolti 13.7.2018 09:33
FIFA rannsakar hegðun enskra stuðningsmanna Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld. Fótbolti 12.7.2018 22:21
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent