HM 2018 í Rússlandi Zinchenko: Verður baráttuleikur Oleksandr Zinchenko er ein af framtíðarstjörnum úkraínska landsliðsins. Manchester City keypti þennan 19 ára strák af UFA í sumar og lánaði hann til PSV Eindhoven í Hollandi skömmu áður en lokað var á félagaskipti. Fótbolti 5.9.2016 14:08 Boxleitner: Kom mér á óvart hvað strákarnir voru góðir Sebastian Boxleitner stjórnaði upphitun hjá landsliðsmönnum á einu æfingunni hér í Kænugarði. KSÍ réði hann til starfa í sumar. Fótbolti 5.9.2016 10:25 Jóhann Berg: Skrítið að spila án áhorfenda Jóhann Berg Guðmundsson spilar sinn 53. landsleik í kvöld er Ísland mætir Úkraínu. Fótbolti 5.9.2016 08:59 Allra augu á Shevchenko Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev. Fótbolti 5.9.2016 09:59 Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld. Fótbolti 5.9.2016 08:57 Væntingarnar eðlilega miklar eftir góðan árangur Strákarnir okkar fara aftur af stað í Kænugarði í kvöld eftir EM-ævintýrið, en þar mæta þeir Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2018. Fótbolti 4.9.2016 20:51 Þjálfari Kósovó veit ekki hvaða leikmenn hann má nota Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. Fótbolti 4.9.2016 19:57 Martial: EM var hörmung fyrir mig Anthony Martial, framherji Manchester United, er ósáttur með eigin frammistöðu á EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 4.9.2016 14:20 Snodgrass með þrennu í stórsigri Skota | Jovetic bjargaði stigi í Rúmeníu Skotland pakkaði Möltu saman á útivelli og er á toppnum í F-riðli undankeppni HM 2018 eftir fyrstu umferð. Fótbolti 4.9.2016 20:42 Norðmenn engin fyrirstaða fyrir heimsmeistarana Þjóðverjar byrja undankeppni HM 2018 af miklum krafti en þeir rúlluðu yfir Norðmenn, 0-3, á Ullevaal vellinum í Osló í kvöld. Fótbolti 4.9.2016 11:19 Markalaust í Prag Ekkert mark var skorað þegar Tékkland og N-Írland mættust í Prag í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 4.9.2016 11:14 Rooney sló met Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 4.9.2016 18:28 Stóri Sam: Rooney var frábær Sam Allardyce var að vonum sáttur með að landa sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari enska landsliðsins. Fótbolti 4.9.2016 18:47 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. Fótbolti 4.9.2016 11:21 Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. Fótbolti 4.9.2016 17:56 Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. Fótbolti 4.9.2016 11:20 Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld Fótbolti 4.9.2016 12:27 Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. Fótbolti 4.9.2016 12:25 Víkingaklappið tekið á hátíð haldinni til heiðurs Ara Frey á Ítalíu Skúlason-mania fór fram í smábænum Pieve de Cento í Bologna í gær. Fótbolti 4.9.2016 13:35 Allardyce reyndi að fá Vardy til West Ham Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, var nálægt því að kaupa framherjann Jamie Vardy til West Ham United árið 2012. Fótbolti 4.9.2016 11:50 Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. Fótbolti 4.9.2016 12:06 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. Fótbolti 4.9.2016 11:53 Allardyce: Ég verð stressaður fyrir leikinn Sam Allardyce stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn í dag þegar það mætir Slóvakíu í undankeppni HM 2018. Fótbolti 3.9.2016 21:21 Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. Fótbolti 3.9.2016 13:12 Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. Fótbolti 3.9.2016 20:59 Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. Fótbolti 3.9.2016 19:24 Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 3.9.2016 15:26 Allardyce gerir aðeins þrjár breytingar frá Íslandsleiknum Sam Allardyce hefur greint frá því hvaða 11 leikmenn munu byrja fyrsta leik hans við stjórnvölinn hjá enska landsliðinu. Fótbolti 3.9.2016 12:05 Uppselt á leikinn gegn Tyrkjum Uppselt er á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 sem fer fram á Laugardalsvellinum sunnudaginn 9. október. Fótbolti 3.9.2016 12:55 Kolbeinn missir af leiknum gegn Úkraínu Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska fótboltalandsliðinu í leiknum gegn Úkraínu á mánudaginn vegna hnémeiðsla. Fótbolti 2.9.2016 20:55 « ‹ 89 90 91 92 93 ›
Zinchenko: Verður baráttuleikur Oleksandr Zinchenko er ein af framtíðarstjörnum úkraínska landsliðsins. Manchester City keypti þennan 19 ára strák af UFA í sumar og lánaði hann til PSV Eindhoven í Hollandi skömmu áður en lokað var á félagaskipti. Fótbolti 5.9.2016 14:08
Boxleitner: Kom mér á óvart hvað strákarnir voru góðir Sebastian Boxleitner stjórnaði upphitun hjá landsliðsmönnum á einu æfingunni hér í Kænugarði. KSÍ réði hann til starfa í sumar. Fótbolti 5.9.2016 10:25
Jóhann Berg: Skrítið að spila án áhorfenda Jóhann Berg Guðmundsson spilar sinn 53. landsleik í kvöld er Ísland mætir Úkraínu. Fótbolti 5.9.2016 08:59
Allra augu á Shevchenko Það verður mikil pressa á Andriy Shevchenko í kvöld þegar hann stýrir Úkraínumönnum í fyrsta sinn á galtómum Olympíuleikvanginum hér í Kiev. Fótbolti 5.9.2016 09:59
Jón Daði: Getum ekki beðið eftir að byrja Jón Daði Böðvarsson hefur byrjað vel með Úlfunum í enska fótboltanum. Það kemur mikið til með að mæða á honum í framlínunni gegn Úkraínumönnum í kvöld. Fótbolti 5.9.2016 08:57
Væntingarnar eðlilega miklar eftir góðan árangur Strákarnir okkar fara aftur af stað í Kænugarði í kvöld eftir EM-ævintýrið, en þar mæta þeir Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2018. Fótbolti 4.9.2016 20:51
Þjálfari Kósovó veit ekki hvaða leikmenn hann má nota Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. Fótbolti 4.9.2016 19:57
Martial: EM var hörmung fyrir mig Anthony Martial, framherji Manchester United, er ósáttur með eigin frammistöðu á EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 4.9.2016 14:20
Snodgrass með þrennu í stórsigri Skota | Jovetic bjargaði stigi í Rúmeníu Skotland pakkaði Möltu saman á útivelli og er á toppnum í F-riðli undankeppni HM 2018 eftir fyrstu umferð. Fótbolti 4.9.2016 20:42
Norðmenn engin fyrirstaða fyrir heimsmeistarana Þjóðverjar byrja undankeppni HM 2018 af miklum krafti en þeir rúlluðu yfir Norðmenn, 0-3, á Ullevaal vellinum í Osló í kvöld. Fótbolti 4.9.2016 11:19
Markalaust í Prag Ekkert mark var skorað þegar Tékkland og N-Írland mættust í Prag í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 4.9.2016 11:14
Rooney sló met Wayne Rooney varð í dag leikjahæsti útispilari í sögu enska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 4.9.2016 18:28
Stóri Sam: Rooney var frábær Sam Allardyce var að vonum sáttur með að landa sigri í sínum fyrsta leik sem þjálfari enska landsliðsins. Fótbolti 4.9.2016 18:47
Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. Fótbolti 4.9.2016 11:21
Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. Fótbolti 4.9.2016 17:56
Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. Fótbolti 4.9.2016 11:20
Hannes: Þurfti að sparka í rassgatið á mér til að koma mér af stað eftir EM Hannes Þór Halldórsson þarf væntanlega eins og í Frakklandi í sumar að vera á tánum í leiknum annað kvöld Fótbolti 4.9.2016 12:27
Strákarnir fengu ekki bernaise sósu því ekkert íslenskt smjör var til | Myndband Nýr landsliðskokkur, Hinrik Ingi Guðbjargarson, ætlaði að gera bernaise sósu fyrir strákana en það var ekki í boði. Fótbolti 4.9.2016 12:25
Víkingaklappið tekið á hátíð haldinni til heiðurs Ara Frey á Ítalíu Skúlason-mania fór fram í smábænum Pieve de Cento í Bologna í gær. Fótbolti 4.9.2016 13:35
Allardyce reyndi að fá Vardy til West Ham Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, var nálægt því að kaupa framherjann Jamie Vardy til West Ham United árið 2012. Fótbolti 4.9.2016 11:50
Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Ísland verður án markahæsta leikmannsins á morgun en fyrirliðinn trúir á þá sem koma inn fyrir hann. Fótbolti 4.9.2016 12:06
Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. Fótbolti 4.9.2016 11:53
Allardyce: Ég verð stressaður fyrir leikinn Sam Allardyce stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn í dag þegar það mætir Slóvakíu í undankeppni HM 2018. Fótbolti 3.9.2016 21:21
Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. Fótbolti 3.9.2016 13:12
Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. Fótbolti 3.9.2016 20:59
Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. Fótbolti 3.9.2016 19:24
Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 3.9.2016 15:26
Allardyce gerir aðeins þrjár breytingar frá Íslandsleiknum Sam Allardyce hefur greint frá því hvaða 11 leikmenn munu byrja fyrsta leik hans við stjórnvölinn hjá enska landsliðinu. Fótbolti 3.9.2016 12:05
Uppselt á leikinn gegn Tyrkjum Uppselt er á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 sem fer fram á Laugardalsvellinum sunnudaginn 9. október. Fótbolti 3.9.2016 12:55
Kolbeinn missir af leiknum gegn Úkraínu Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska fótboltalandsliðinu í leiknum gegn Úkraínu á mánudaginn vegna hnémeiðsla. Fótbolti 2.9.2016 20:55
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent