Fréttir af flugi

Fréttamynd

Tveggja tíma meðaltöf hjá Wowair í dag

Miklar tafir hafa orðið á nánast öllum flugleiðum Wowair síðustu tvo sólarhringa. Tafirnar má aðeins að litlu leyti rekja til kjaradeilu flugumferðastjóra, sem nú er ljóst að fer fyrir gerðardóm á föstudaginn.

Innlent
Fréttamynd

Löngu hætt að vilja fara í dýragarða

Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir vill ekki innleiða svokölluð gæludýravegabréf svo dýr geti ferðast með eigendum sínum. Hún segir dýr hafa góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem eiga sín minna og vill sem flesta hunda á elliheim

Innlent
Fréttamynd

Íslendingar æstir í að komast til Frakklands

Það er ljóst að frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal á Evrópumóti karla í knattspyrnu á þriðjudag hafa kveikt í þjóðinni þar sem fjöldi Íslendinga fór að leita sér að flugi til Frakklands strax eftir leikinn.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fluttu nærri hálfa milljón farþega

Sætanýting hjá WOW air í mánuðinum var 85 prósent í ár en 81 prósent í fyrra. Þá var sætanýting Icelandair 77,5 prósent í maí í ár en 79,7 prósent í fyrra.

Innlent