Skák Þeir bestu ekki alveg með reglurnar á tæru Forseti Skáksambandsins var yfirdómari á heimsmeistaramótinu í Fischerslembiskák sem fram fór á dögunum. Hann segir mikið hafa reynt á dómarann þar sem bestu skákmenn heims hafi ekki verið með reglurnar á hreinu. Erlent 9.11.2019 02:23 Fyrrverandi skólastjóri skákvæðir Grafarvog Fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla hefur hrundið af stað átaki til að skákvæða Grafarvoginn í Reykjavík. Hann segir skákina hafa hjálpað mörgum nemendum sem áttu í erfiðleikum með einbeitingu og fundu sig ekki í námi. Innlent 25.10.2019 01:03 Ríkið styrkir skákhátíð á Selfossi um fjórar milljónir Ákveðið var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að veita fjögurra milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til alþjóðlegrar skákhátíðar og skákmóts á Selfoss. Innlent 11.10.2019 16:29 Íslenskt skákfélag hélt mót á einni afskekktustu eyju Grænlands Í gær lauk hátíð Hróksins, skákfélags, í þorpinu Kullorsuaq á samnefndri eyju við vesturströnd Grænlands. Innlent 17.8.2019 17:18 Stórmeistari í skák í símanum á klósettinu: Svindlið skekur skákheiminn Skákheimurinn hristist þessa dagana eftir að komust upp um svindl hjá lettneskum stórmeistara í skák. Þetta var ekki bara einhver skákmaður heldur einn af þeim sextíu bestu í heimi. Sport 15.7.2019 09:16 Leikskólabörn safna fyrir ferð á Evrópumeistaramót í skák í Rúmeníu Leikskólabörn á Laufásborg safna fyrir ferð til Rúmeníu þar sem þau taka þátt í Evrópumeistaramóti í skák í lok mánaðarins. Listaverkauppboð fór fram á Eiðistorgi í dag til styrktar skákbörnunum sem eru fimm og sex ára. Innlent 11.5.2019 19:02 Listamenn vilja koma börnum í skákferð Margir af þekktustu myndlistarmönnum landsins hafa gefið verk sín til að styrkja ferð leikskólabarna á Evrópumótið í skák í sem haldið er í Rúmeníu. Verkin verða boðin upp á Eiðistorgi í dag. Innlent 11.5.2019 07:59 Magnus Carlsen varði heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen varði í dag heimsmeistaratitilinn í skák þegar hann lagði Bandaríkjamanninn Fabiano Caruana í bráðabana. Erlent 28.11.2018 18:21 Carlsen og Caruana tefla til þrautar í dag Vísir verður með beina útsendingu frá heimsmeistaraeinvíginu í skák. Erlent 28.11.2018 11:56 Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. Erlent 28.11.2018 10:45 Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. Innlent 27.11.2018 12:43 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. Erlent 26.11.2018 21:11 Carlsen í betri stöðu í fyrstu einvígisskákinni gegn Caruana Magnus Carlsen hefur haldið heimsmeistaratitlinum í skák í sjö ár eða allt frá því hann lagði Viswanathan Anand árið 2003. Erlent 9.11.2018 19:55 Heimsmeistarinn í skák segir að konur hati sig Norski skákmeistarinn Magnus Carlsen er mættur enn á ný á stóra sviðið til að verja heimsmeistaratitilinn sinn í skák. Sport 9.11.2018 10:49 Bandaríkjamaður teflir í fyrsta sinn um heimsmeistaratitil frá einvígi aldarinnar Heimsmeistaraeinvígið í skák hefst í Lundúnum í dag þar sem Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana skorar heimsmeistarann Magnús Carlsen á hólm. Erlent 9.11.2018 11:38 Menntamálaráðherra líst vel á að halda heimsmeistaramótið í skák í Reykjavík Menntamálaráðherra hefur lýst áhuga á að skoða með Skáksambandi Íslands möguleika á því að heimsmeistaramótið í skák fari fram í Reykjavík árið 2022, þegar fimmtíu ár verða liðin frá einvígi aldarinnar árið 1972. Innlent 11.10.2018 19:30 Vilja fagna fimmtíu árum frá „einvígi aldarinnar“ með heimsmeistaramóti á Íslandi Hugmyndir eru uppi um að halda heimsmeistaramót í skák hér á landi árið 2022 þegar 50 ár verða liðin frá svonefndu einvígi aldarinnar á milli þeirra Boris Spassky og Bobby Fisher í Laugardalshöllinni sem vakti heimsathygli. Innlent 11.10.2018 12:30 Trent Alexander-Arnold tefldi við heimsmeistarann í skák Trent Alexander-Arnold varð tvítugur í gær og hélt upp á afmælið með því að taka þátt í stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Í dag tefldi hann við heimsmeistarann í skák. Sport 8.10.2018 16:07 Tafl og tónaflóð Hróksins Liðsmenn Hróksins hafa síðustu daga staðið fyrir hátíð á Austur-Grænlandi, þar sem búa næstu nágrannar Íslendinga. Byrjað var með hinni árlegu Air Iceland Connect-hátíð í Kulusuk, þar sem Hrafn Jökulsson tefldi við öll börn bæjarins, og tónlistarmennirnir Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson töfruðu alla upp úr skónum. Innlent 6.8.2018 21:58 Forsetinn heimsótti HM-fara á leikskólann Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kíkti í heimsókn á leikskólann Laufásborg í gær. Fjórar stelpur á leikskólanum á leið á heimsmeistaramót barna í skák í Albaníu. Þær sendu forseta bréf og vildu segja honum frá skákævintýri sínu. Innlent 19.4.2018 01:40 Susan Polgar minnist Bobby Fischer með hlýhug á 75 ára afmæli hans "Einhverra hluta vegna líkaði honum vel við mig.“ Innlent 9.3.2018 20:30 Fyrsta alþjóðamótið í slembiskák til heiðurs Fischer í Hörpu Um hundrað keppendur, þeirra á meðal margir af sterkustu skákmönnum heims, taka þátt í fyrsta alþjóðlega slembiskákmótinu í heiminum í Hörpu í dag. Innlent 9.3.2018 14:35 Meistarar vilja ekki breytingar á launasjóðnum Frá árinu 1991 hefur Launasjóður íslenskra stórmeistara í skák verið til og hafa stórmeistarar getað fengið greitt úr honum til að helga sig skáklistinni. Innlent 26.2.2018 04:33 Matthías tefldi við heimsmeistarann Magnus Carlsen og stóð sig vel Íslenski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er líka öflugur skákmaður en það sýndi hann í fjöldatefli í dag á móti besta skákmanni heims. Fótbolti 15.2.2018 13:09 Konur en ekki Ísraelsmenn fá að tefla í Sádi-Arabíu Ísraelskir ríkisborgarar, sem hugðust taka þátt í skákmótinu, fengu ekki vegabréfsáritanir. Þá hyggst heimsmeistari sniðganga mótið vegna strangra reglna um klæðaburð kvenna í Sádi-Arabíu. Erlent 26.12.2017 17:31 Skákheimurinn dolfallinn eftir vaska framgöngu Alpha Zero Skákforrit sem byggir á gervigreind á vegum Google hefur sett skákheiminn á hliðina. Forritið lærði skák af sjálfsdáðum. Alpha Zero tefldi hundrað skákir við öflugasta skákforrit heims án þess að tapa. Innlent 19.12.2017 21:52 Jóhann á heimsbikarmóti Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2000 sem Íslendingur er meðal keppenda. Innlent 3.9.2017 22:42 Magnus Carlsen kominn á fast Carlsen og Synne Christin Larsen hafa átt í sambandi í rúman mánuð. Lífið 20.3.2017 14:36 Magnus Carlsen tryggði sér heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen vann sigur í bráðabana í heimsmeistaraeinvígi hans og Rússans Sergei Karjakin. Erlent 30.11.2016 23:05 Bein útsending: Úrslitin ráðast á milli Carlsen og Karjakin Eftir tólf hefðbundnar viðureignir stóðu meistararnir jafnir að vígi og þurfti því að grípa til bráðabana. Erlent 30.11.2016 17:57 « ‹ 3 4 5 6 7 ›
Þeir bestu ekki alveg með reglurnar á tæru Forseti Skáksambandsins var yfirdómari á heimsmeistaramótinu í Fischerslembiskák sem fram fór á dögunum. Hann segir mikið hafa reynt á dómarann þar sem bestu skákmenn heims hafi ekki verið með reglurnar á hreinu. Erlent 9.11.2019 02:23
Fyrrverandi skólastjóri skákvæðir Grafarvog Fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla hefur hrundið af stað átaki til að skákvæða Grafarvoginn í Reykjavík. Hann segir skákina hafa hjálpað mörgum nemendum sem áttu í erfiðleikum með einbeitingu og fundu sig ekki í námi. Innlent 25.10.2019 01:03
Ríkið styrkir skákhátíð á Selfossi um fjórar milljónir Ákveðið var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að veita fjögurra milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til alþjóðlegrar skákhátíðar og skákmóts á Selfoss. Innlent 11.10.2019 16:29
Íslenskt skákfélag hélt mót á einni afskekktustu eyju Grænlands Í gær lauk hátíð Hróksins, skákfélags, í þorpinu Kullorsuaq á samnefndri eyju við vesturströnd Grænlands. Innlent 17.8.2019 17:18
Stórmeistari í skák í símanum á klósettinu: Svindlið skekur skákheiminn Skákheimurinn hristist þessa dagana eftir að komust upp um svindl hjá lettneskum stórmeistara í skák. Þetta var ekki bara einhver skákmaður heldur einn af þeim sextíu bestu í heimi. Sport 15.7.2019 09:16
Leikskólabörn safna fyrir ferð á Evrópumeistaramót í skák í Rúmeníu Leikskólabörn á Laufásborg safna fyrir ferð til Rúmeníu þar sem þau taka þátt í Evrópumeistaramóti í skák í lok mánaðarins. Listaverkauppboð fór fram á Eiðistorgi í dag til styrktar skákbörnunum sem eru fimm og sex ára. Innlent 11.5.2019 19:02
Listamenn vilja koma börnum í skákferð Margir af þekktustu myndlistarmönnum landsins hafa gefið verk sín til að styrkja ferð leikskólabarna á Evrópumótið í skák í sem haldið er í Rúmeníu. Verkin verða boðin upp á Eiðistorgi í dag. Innlent 11.5.2019 07:59
Magnus Carlsen varði heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen varði í dag heimsmeistaratitilinn í skák þegar hann lagði Bandaríkjamanninn Fabiano Caruana í bráðabana. Erlent 28.11.2018 18:21
Carlsen og Caruana tefla til þrautar í dag Vísir verður með beina útsendingu frá heimsmeistaraeinvíginu í skák. Erlent 28.11.2018 11:56
Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. Erlent 28.11.2018 10:45
Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. Innlent 27.11.2018 12:43
Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. Erlent 26.11.2018 21:11
Carlsen í betri stöðu í fyrstu einvígisskákinni gegn Caruana Magnus Carlsen hefur haldið heimsmeistaratitlinum í skák í sjö ár eða allt frá því hann lagði Viswanathan Anand árið 2003. Erlent 9.11.2018 19:55
Heimsmeistarinn í skák segir að konur hati sig Norski skákmeistarinn Magnus Carlsen er mættur enn á ný á stóra sviðið til að verja heimsmeistaratitilinn sinn í skák. Sport 9.11.2018 10:49
Bandaríkjamaður teflir í fyrsta sinn um heimsmeistaratitil frá einvígi aldarinnar Heimsmeistaraeinvígið í skák hefst í Lundúnum í dag þar sem Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana skorar heimsmeistarann Magnús Carlsen á hólm. Erlent 9.11.2018 11:38
Menntamálaráðherra líst vel á að halda heimsmeistaramótið í skák í Reykjavík Menntamálaráðherra hefur lýst áhuga á að skoða með Skáksambandi Íslands möguleika á því að heimsmeistaramótið í skák fari fram í Reykjavík árið 2022, þegar fimmtíu ár verða liðin frá einvígi aldarinnar árið 1972. Innlent 11.10.2018 19:30
Vilja fagna fimmtíu árum frá „einvígi aldarinnar“ með heimsmeistaramóti á Íslandi Hugmyndir eru uppi um að halda heimsmeistaramót í skák hér á landi árið 2022 þegar 50 ár verða liðin frá svonefndu einvígi aldarinnar á milli þeirra Boris Spassky og Bobby Fisher í Laugardalshöllinni sem vakti heimsathygli. Innlent 11.10.2018 12:30
Trent Alexander-Arnold tefldi við heimsmeistarann í skák Trent Alexander-Arnold varð tvítugur í gær og hélt upp á afmælið með því að taka þátt í stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Í dag tefldi hann við heimsmeistarann í skák. Sport 8.10.2018 16:07
Tafl og tónaflóð Hróksins Liðsmenn Hróksins hafa síðustu daga staðið fyrir hátíð á Austur-Grænlandi, þar sem búa næstu nágrannar Íslendinga. Byrjað var með hinni árlegu Air Iceland Connect-hátíð í Kulusuk, þar sem Hrafn Jökulsson tefldi við öll börn bæjarins, og tónlistarmennirnir Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson töfruðu alla upp úr skónum. Innlent 6.8.2018 21:58
Forsetinn heimsótti HM-fara á leikskólann Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kíkti í heimsókn á leikskólann Laufásborg í gær. Fjórar stelpur á leikskólanum á leið á heimsmeistaramót barna í skák í Albaníu. Þær sendu forseta bréf og vildu segja honum frá skákævintýri sínu. Innlent 19.4.2018 01:40
Susan Polgar minnist Bobby Fischer með hlýhug á 75 ára afmæli hans "Einhverra hluta vegna líkaði honum vel við mig.“ Innlent 9.3.2018 20:30
Fyrsta alþjóðamótið í slembiskák til heiðurs Fischer í Hörpu Um hundrað keppendur, þeirra á meðal margir af sterkustu skákmönnum heims, taka þátt í fyrsta alþjóðlega slembiskákmótinu í heiminum í Hörpu í dag. Innlent 9.3.2018 14:35
Meistarar vilja ekki breytingar á launasjóðnum Frá árinu 1991 hefur Launasjóður íslenskra stórmeistara í skák verið til og hafa stórmeistarar getað fengið greitt úr honum til að helga sig skáklistinni. Innlent 26.2.2018 04:33
Matthías tefldi við heimsmeistarann Magnus Carlsen og stóð sig vel Íslenski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er líka öflugur skákmaður en það sýndi hann í fjöldatefli í dag á móti besta skákmanni heims. Fótbolti 15.2.2018 13:09
Konur en ekki Ísraelsmenn fá að tefla í Sádi-Arabíu Ísraelskir ríkisborgarar, sem hugðust taka þátt í skákmótinu, fengu ekki vegabréfsáritanir. Þá hyggst heimsmeistari sniðganga mótið vegna strangra reglna um klæðaburð kvenna í Sádi-Arabíu. Erlent 26.12.2017 17:31
Skákheimurinn dolfallinn eftir vaska framgöngu Alpha Zero Skákforrit sem byggir á gervigreind á vegum Google hefur sett skákheiminn á hliðina. Forritið lærði skák af sjálfsdáðum. Alpha Zero tefldi hundrað skákir við öflugasta skákforrit heims án þess að tapa. Innlent 19.12.2017 21:52
Jóhann á heimsbikarmóti Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2000 sem Íslendingur er meðal keppenda. Innlent 3.9.2017 22:42
Magnus Carlsen kominn á fast Carlsen og Synne Christin Larsen hafa átt í sambandi í rúman mánuð. Lífið 20.3.2017 14:36
Magnus Carlsen tryggði sér heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen vann sigur í bráðabana í heimsmeistaraeinvígi hans og Rússans Sergei Karjakin. Erlent 30.11.2016 23:05
Bein útsending: Úrslitin ráðast á milli Carlsen og Karjakin Eftir tólf hefðbundnar viðureignir stóðu meistararnir jafnir að vígi og þurfti því að grípa til bráðabana. Erlent 30.11.2016 17:57