Sýrland Trump og Macron boða hörð viðbrögð vegna efnavopnaárásar Meint efnavopnaárás á laugardag á bæinn Douma í Austur-Ghouta í Sýrlandi dregur dilk á eftir sér. Erlent 10.4.2018 00:51 Hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna í Sýrlandi hefðu „alvarlegar afleiðingar“ Öryggisráðið fundaði í dag vegna efnavopnaárásar sem gerð var á bæinn Douma í úthverfi Damaskus í Sýrlandi í fyrradag. Erlent 9.4.2018 23:28 Ætla að ákveða gagnaðgerðir innan 48 klukkustunda Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin og bandamenn þeirra munu taka ákvörðun um gagnárás á næstu 24 til 48 klukkustundum. Erlent 9.4.2018 18:15 Trump ætlar að ákveða viðbrögð við eiturvopnaárás á næstu sólahringum Von er á meiriháttar ákvörðun frá Bandaríkjastjórn varðandi eiturvopnaárásina í Sýrlandi á næstu 24-48 klukkustundunum. Erlent 9.4.2018 16:48 Á móti umferðarsektum en lofar þrælahald Einn af "Bítlum“ ISIS, El Shafee El Sheikh, sér ekki eftir neinu. Erlent 9.4.2018 10:44 Segja Ísrael hafa gert loftárás á stjórnarher Assad Hernaðaryfirvöld Rússlands segja átta flugskeytum hafa verið skotið að sýrlenskum flugvelli. Erlent 9.4.2018 08:16 Trump segir að efnavopnaárásin muni hafa alvarlegar afleiðingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt efnavopnaárás sem sögð er hafa verið gerð á bæinn Douma í Austur-Ghouta í Sýrlandi í gærkvöldi. Erlent 8.4.2018 18:22 Tugir sagðir hafa fallið í efnavopnaárás í Douma Hjálparstarfsmenn og aðgerðarsinnar segja minnst 40 almenna borgara hafa fallið í efnavopnaárás á bæinn Douma í Austur-Ghouta í Sýrlandi í gærkvöldi. Erlent 8.4.2018 10:51 Assad-liðar sakaðir um aðra efnavopnaárás Hjálparsamtök segja minnst 35 hafa látið lífið í Douma í Sýrlandi. Erlent 7.4.2018 23:06 Trump samþykkir að hafa hermenn í Sýrlandi um tíma Forsetinn hefur skipað Varnarmálaráðuneytinu að undirbúa brottflutning hermanna. Erlent 4.4.2018 19:27 Trump vill kalla hermenn heim frá Sýrlandi en herinn vill það ekki Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna vilja það ekki og hafi jafnvel verið að íhuga að fjölga hermönnum í landinu. Erlent 3.4.2018 23:46 Páfinn fordæmir "blóðbaðið“ í Sýrlandi í páskaávarpi Páfinn ávarpaði tugi þúsunda manna af svölum basilíkunnar við Sankti-Péturstorgi í Vatíkaninu í dag. Erlent 1.4.2018 16:01 Trump sagður vilja draga Bandaríkin út úr Sýrlandi Herforingjar óttast hins vegar afleiðingarnar ef stöðugleika verður ekki fyrst komið á í landinu. Erlent 31.3.2018 17:15 Tyrkir hafna boði Frakklandsforseta Ibrahim Kalin, talsmaður tyrkneska forsetaembættisins, hafnaði boði Macron um milligöngu og sagði Tyrki hafna öllum tillögum um viðræðum við hryðjuverkasamtök. Erlent 30.3.2018 10:01 Frakkar senda herlið til að hefta sókn Tyrkja í Sýrlandi Frakkar hyggjast senda herlið til norður-Sýrlands til þess að hefta sókn Tyrkja gegn Kúrdum. Erlent 29.3.2018 21:11 Brottflutningur hafinn frá Austur-Ghouta Aðgerðin er hluti af brottflutningssamningi. Erlent 22.3.2018 13:33 Hætta ekki að leita svara Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa fallið í Sýrlandi í síðasta mánuði, segir að lík Hauks sé ekki í forgangi hjá fjölskyldu hans, heldur staðfesting á því að Haukur sé látinn. Innlent 20.3.2018 15:40 Bresk kona féll í stríðsátökum í Afrin-héraði Barðist með systursamtökum YPG. Erlent 19.3.2018 15:41 Tyrkir hafa hertekið Afrin-borg Hersveitir Tyrkja hafa hertekið borgina Afrin í Sýrlandi, segir Erdogan Tyrkalandsforseti. Erlent 18.3.2018 09:48 „Hver dagur, hver klukkustund er dýrmæt“ Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa látist í loftárás í Sýrlandi í febrúar, segir ekki hægt að staðfesta lát sonar síns og að samkvæmt lögum eigi íslenska ríkið að leita hans. Innlent 17.3.2018 19:45 Tilfinningaríkur samstöðufundur vegna Afrín Fjöldi fólks lagði leið sína niður í miðbæ til að sýna samstöðu með íbúum Afrín-héraðs í Sýrlandi. Innlent 17.3.2018 15:42 Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. Erlent 17.3.2018 11:48 Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. Erlent 17.3.2018 04:30 Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. Erlent 16.3.2018 04:31 Assad-liðar ná mikilvægum bæ í Ghouta Árásin á svæðið hefur nú staðið yfir í um mánuð og er talið að rúmlega 1.200 almennir borgarar hafi fallið. Erlent 15.3.2018 11:05 Tókst aftur að flytja særða Á þriðja tug almennra borgara, sem þurftu nauðsynlega að komast undir læknishendur, tókst í gær að flýja Austur-Ghouta í Sýrlandi. Erlent 15.3.2018 04:30 Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum Erlent 14.3.2018 11:24 Tyrkir segjast hafa umkringt Afrin Hundruð borgara hafa flúið borgina og inn á yfirráðasvæði stjórnarhers Bashar al-Assad en Kúrdar hafa veitt Assad-liðum stjórn á fjölda þorpa suður af Afrin. Erlent 13.3.2018 10:02 Sýrlenski stjórnarherinn hefur umkringt Douma Yfir eitt þúsund almennir borgarar eru fallnir í Austur-Ghouta Erlent 10.3.2018 22:17 Segir útilokað að vita hvort þau fái lík Hauks "Mér finnst það vera næg staðfesting á því að það sé nánast útilokað að Haukur sé á lífi,“ skrifar Eva. Innlent 9.3.2018 22:39 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 … 20 ›
Trump og Macron boða hörð viðbrögð vegna efnavopnaárásar Meint efnavopnaárás á laugardag á bæinn Douma í Austur-Ghouta í Sýrlandi dregur dilk á eftir sér. Erlent 10.4.2018 00:51
Hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna í Sýrlandi hefðu „alvarlegar afleiðingar“ Öryggisráðið fundaði í dag vegna efnavopnaárásar sem gerð var á bæinn Douma í úthverfi Damaskus í Sýrlandi í fyrradag. Erlent 9.4.2018 23:28
Ætla að ákveða gagnaðgerðir innan 48 klukkustunda Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin og bandamenn þeirra munu taka ákvörðun um gagnárás á næstu 24 til 48 klukkustundum. Erlent 9.4.2018 18:15
Trump ætlar að ákveða viðbrögð við eiturvopnaárás á næstu sólahringum Von er á meiriháttar ákvörðun frá Bandaríkjastjórn varðandi eiturvopnaárásina í Sýrlandi á næstu 24-48 klukkustundunum. Erlent 9.4.2018 16:48
Á móti umferðarsektum en lofar þrælahald Einn af "Bítlum“ ISIS, El Shafee El Sheikh, sér ekki eftir neinu. Erlent 9.4.2018 10:44
Segja Ísrael hafa gert loftárás á stjórnarher Assad Hernaðaryfirvöld Rússlands segja átta flugskeytum hafa verið skotið að sýrlenskum flugvelli. Erlent 9.4.2018 08:16
Trump segir að efnavopnaárásin muni hafa alvarlegar afleiðingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt efnavopnaárás sem sögð er hafa verið gerð á bæinn Douma í Austur-Ghouta í Sýrlandi í gærkvöldi. Erlent 8.4.2018 18:22
Tugir sagðir hafa fallið í efnavopnaárás í Douma Hjálparstarfsmenn og aðgerðarsinnar segja minnst 40 almenna borgara hafa fallið í efnavopnaárás á bæinn Douma í Austur-Ghouta í Sýrlandi í gærkvöldi. Erlent 8.4.2018 10:51
Assad-liðar sakaðir um aðra efnavopnaárás Hjálparsamtök segja minnst 35 hafa látið lífið í Douma í Sýrlandi. Erlent 7.4.2018 23:06
Trump samþykkir að hafa hermenn í Sýrlandi um tíma Forsetinn hefur skipað Varnarmálaráðuneytinu að undirbúa brottflutning hermanna. Erlent 4.4.2018 19:27
Trump vill kalla hermenn heim frá Sýrlandi en herinn vill það ekki Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna vilja það ekki og hafi jafnvel verið að íhuga að fjölga hermönnum í landinu. Erlent 3.4.2018 23:46
Páfinn fordæmir "blóðbaðið“ í Sýrlandi í páskaávarpi Páfinn ávarpaði tugi þúsunda manna af svölum basilíkunnar við Sankti-Péturstorgi í Vatíkaninu í dag. Erlent 1.4.2018 16:01
Trump sagður vilja draga Bandaríkin út úr Sýrlandi Herforingjar óttast hins vegar afleiðingarnar ef stöðugleika verður ekki fyrst komið á í landinu. Erlent 31.3.2018 17:15
Tyrkir hafna boði Frakklandsforseta Ibrahim Kalin, talsmaður tyrkneska forsetaembættisins, hafnaði boði Macron um milligöngu og sagði Tyrki hafna öllum tillögum um viðræðum við hryðjuverkasamtök. Erlent 30.3.2018 10:01
Frakkar senda herlið til að hefta sókn Tyrkja í Sýrlandi Frakkar hyggjast senda herlið til norður-Sýrlands til þess að hefta sókn Tyrkja gegn Kúrdum. Erlent 29.3.2018 21:11
Brottflutningur hafinn frá Austur-Ghouta Aðgerðin er hluti af brottflutningssamningi. Erlent 22.3.2018 13:33
Hætta ekki að leita svara Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa fallið í Sýrlandi í síðasta mánuði, segir að lík Hauks sé ekki í forgangi hjá fjölskyldu hans, heldur staðfesting á því að Haukur sé látinn. Innlent 20.3.2018 15:40
Tyrkir hafa hertekið Afrin-borg Hersveitir Tyrkja hafa hertekið borgina Afrin í Sýrlandi, segir Erdogan Tyrkalandsforseti. Erlent 18.3.2018 09:48
„Hver dagur, hver klukkustund er dýrmæt“ Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa látist í loftárás í Sýrlandi í febrúar, segir ekki hægt að staðfesta lát sonar síns og að samkvæmt lögum eigi íslenska ríkið að leita hans. Innlent 17.3.2018 19:45
Tilfinningaríkur samstöðufundur vegna Afrín Fjöldi fólks lagði leið sína niður í miðbæ til að sýna samstöðu með íbúum Afrín-héraðs í Sýrlandi. Innlent 17.3.2018 15:42
Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. Erlent 17.3.2018 11:48
Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. Erlent 17.3.2018 04:30
Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. Erlent 16.3.2018 04:31
Assad-liðar ná mikilvægum bæ í Ghouta Árásin á svæðið hefur nú staðið yfir í um mánuð og er talið að rúmlega 1.200 almennir borgarar hafi fallið. Erlent 15.3.2018 11:05
Tókst aftur að flytja særða Á þriðja tug almennra borgara, sem þurftu nauðsynlega að komast undir læknishendur, tókst í gær að flýja Austur-Ghouta í Sýrlandi. Erlent 15.3.2018 04:30
Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum Erlent 14.3.2018 11:24
Tyrkir segjast hafa umkringt Afrin Hundruð borgara hafa flúið borgina og inn á yfirráðasvæði stjórnarhers Bashar al-Assad en Kúrdar hafa veitt Assad-liðum stjórn á fjölda þorpa suður af Afrin. Erlent 13.3.2018 10:02
Sýrlenski stjórnarherinn hefur umkringt Douma Yfir eitt þúsund almennir borgarar eru fallnir í Austur-Ghouta Erlent 10.3.2018 22:17
Segir útilokað að vita hvort þau fái lík Hauks "Mér finnst það vera næg staðfesting á því að það sé nánast útilokað að Haukur sé á lífi,“ skrifar Eva. Innlent 9.3.2018 22:39
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent