Rafrettur

Fréttamynd

Mikilvægt að sjúklingar tilkynni um aukaverkanir

Getnaðarvarnarhormón, rafrettur og bólgueyðandi lyf eru á meðal þeirra sem voru tilkynnt til Lyfjastofnunar vegna alvarlegra aukaverkana árið 2015. Lyfjastofnun getur gripið til ráðstafana svo sem að breyta upplýsingum um lyf og taka þau af

Innlent
Fréttamynd

Milli lífs og dauða

Krabbameinsfélagið, eða fulltrúi þess, hefur ekki riðið við einteyming í fjölmiðlum að undanförnu um þá ógn og meinta skaðsemi sem okkur gæti stafað af tilvist rafrettunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Vilja reglur um rafrettur

Þótt rafrettur geti verið hjálplegar er full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra að mati Krabbameinsfélagsins.

Innlent
Fréttamynd

Fíknin fóðruð en skaðinn minnkaður

Níutíu prósent lungnakrabbameina má rekja til reykinga að því er fram kemur á vef Krabbameinsfélagsins. Þar má líka sjá að ár hvert greinast hér um 165 manns með lungnakrabba um leið og 135 látast úr sjúkdómum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rafrettunotkun verði minnkuð

WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti.

Innlent
Fréttamynd

Rafrettur – úlfur í sauðargæru?

Undanfarið hefur umræða um rafrettur verið áberandi í fjölmiðlum og mætti stundum ráða af umfjölluninni að hér sé komin hin endanlega lausn á vanda þeirra sem vilja hætta að reykja. Málið er hins vegar mun flóknara en það og nýlega hafa komið fram fullyrðingar í fjölmiðlum sem ekki standast skoðun

Skoðun
Fréttamynd

Rafrettur: 95% skaðlausari en reykingar

Vegna nýlegra greina í Fréttablaðinu (11. og 19. des. sl.), og var sú síðari eftir tvo kollega mína, þá sé ég mig tilneyddan til að bæta við nokkrum staðreyndum varðandi rafrettur og heilsufarsleg áhrif af notkun þeirra. Mikill og útbreiddur misskilningur virðist vera í umræðunni um hugsanlega slæmar afleiðingar og skaðleg áhrif

Skoðun
Fréttamynd

Rafrettur – skaðlausar eða ekki?

Sígarettur voru taldar skaðlausar þegar þær dreifðust um heimsbyggðina í seinni heimstyrjöldinni. Nú sex og hálfum áratug síðar vitum við að tóbak dregur um helming neytenda þess til dauða.

Skoðun
Fréttamynd

Rafrettureykingar unglinga: Úlfur í sauðargæru?

Vímuefnaneysla unglinga á Íslandi er í sögulegu lágmarki ef tekið er mið af niðurstöðum Rannsókna og greiningar, sem leggja reglulega spurningakannanir fyrir alla unglinga á Íslandi. Mætti segja að forvarnarstarf hafi tekist vel síðan árið 2000 og flestir séu meðvitaðir um þá þætti sem hlúa þarf að

Skoðun
Fréttamynd

Seljum fólki rafrettur

Miklar vonir eru bundnar við nýtt lyf sem talið er geta dregið úr neikvæðum áhrifum alvarlegs sjúkdóms sem hrjáir um einn milljarð manna um heim allan. Sjúkdómurinn er langvinnur og dregur á endanum um helming þeirra sem af honum þjást til dauða.

Fastir pennar