Dýr

Fréttamynd

Hvalir með júmbóþotu til Keflavíkurflugvallar

Tveir mjaldrar verða fluttir í vor frá Sjanghaí með Boeing 747 þotu Cargolux til Íslands. Þeir fá athvarf í Vestmannaeyjum. Dýraverndunarsinnar vonast til að þetta verði hvatning til þess að fleiri fangaðir hvalir fái náttúrulegri heimkynni.

Innlent
Fréttamynd

Dæmi um að hundar hlaupi fyrir bíla vegna flugelda

Matvælastofnun gaf í dag út tilkynningu þar sem dýraeigendur eru minntir á að huga vel að dýrum sínum í aðdraganda áramótanna sökum flugeldaskota sem fylgja því þegar nýtt ár gengur í garð. Gæludýra- og hesteigendur eru sérstaklega hvattir til þess að gera ráðstafanir til þess að gera dýrum sínum lífið sem bærilegast meðan flugeldahríðin stendur yfir.

Innlent
Fréttamynd

Bitinn í höfuðið af hákarli

Bandaríkjamaðurinn Will Krause komst í hann krappan í sumar þegar hann var við spjótaveiðar undan ströndum Abacos í Bahamaeyjum.

Erlent
Fréttamynd

Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf

Moon Jae-in forseti Suður Kóreu er allt í einu orðinn eigandi hundastóðs, en tík í hans eigu sem var friðargjöf Kim Jong-un gaut 6 hvolpum nýverið. Þeir voru frumsýndir í gær.

Erlent