Landbúnaður Falleg lömb í Hrútatungurétt Réttað var í Hrútatungurétt í Hrútafirði í gær þar sem um fjögur þúsund fjár var dregið í dilka. Lömbin þóttu væn og falleg. Innlent 8.9.2019 11:04 Ætla að taka á ósjálfbærri beit vegna lausagöngu Vinna er hafin innan umhverfisráðuneytisins við að taka á beit á hálendi sem ekki er sjálfbær. Smíða á reglugerð sem á að vera stjórntæki yfirvalda til að taka á ósjálfbærri beit sem getur hlotist af lausagöngu sauðfjár. Innlent 6.9.2019 02:05 Sauðfjárbónda blöskrar umræðan um kjöt í skólum Um 110 þúsund fjár verður slátrað í sláturtíðinni hjá Sláturfélagi Suðurlands á næstu vikum. Sauðfjárbónda í Landsveit blöskrar umræðan um kjöt í skólum og segist vera miður sín vegna málsins. Innlent 5.9.2019 18:52 Tollar á blómkál lækkaðir næstu þrjá mánuði vegna skorts Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Viðskipti innlent 2.9.2019 13:03 Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina Það verður mikiið um að vera um helgina á Hvolsvelli því þar fer fram árleg bæjarhátíð, sem kallast Kjötsúpuhátíð en þar er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu. Innlent 31.8.2019 06:06 Leggja til niðurfellingu tolla af blómkáli til áramóta Í rökstuðningi nefndarinnar segir að innlend framleiðsla geti ekki annað eftirspurn á markaðnum og framboð sé því ekki nægilegt samkvæmt skilgreiningu búvörulaga. Viðskipti innlent 30.8.2019 02:02 Kjötið hverfur af diskum ungra kvenna Íslendingum sem borða kjöt sjaldnar en einu sinni á ári hefur fjölgað verulega síðastliðinn áratug að því er fram kemur í könnun Gallup á neysluvenjum Íslendinga. Innlent 28.8.2019 08:41 Hjólar í Eyþór Arnalds og segir hann stökkva á öll tækifæri til að skruma Borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík dró hvergi undan í pistli sem hún skrifaði um Sjálfstæðisflokkinn í morgun. Innlent 27.8.2019 12:01 Vill ekki fækka kjötdögum og segir vinstri mönnum að „byrja á sjálfum sér“ Eyþór segir að sá matur sem standi börnum til boða í skólum borgarinnar gæti verið betri. Innlent 27.8.2019 09:22 Kjúklingarnir sem lifðu henta til slátrunar Framkvæmdastjóri Reykjagarðs segir að það hafi tekið langan tíma að átta sig á stöðu mála þegar bera fór á kjúklingadauða á búi í Landsveit. Innlent 26.8.2019 12:48 Grænmetisvæðing borgarinnar fer fyrir brjóstið á bændum Bændur telja misráðið að vilja úthýsa kjötmeti úr mötuneytum borgarinnar. Innlent 26.8.2019 11:46 Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Það er gott að vera hani og hæna á bænum Stóragerði í Ölfusi því þar lifa fuglarnir lúxuslífi. Innlent 25.8.2019 18:23 Hefja kornskurð óvenju snemma undir Eyjafjöllum eftir frábært hlýindasumar Kornuppskera stefnir í að verða óvenju góð sunnanlands í ár en kornskurður hófst í dag á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Innlent 23.8.2019 22:40 Kjúklingabú á Hólavöllum í einangrun vegna nýrra sjúkdóma Veirusjúkdómarnir Gumboro veiki og innlyksa lifrarbólga hafa greinst í kjúklingum á Rangárbúinu á Hólavöllum í Landssveit. Innlent 23.8.2019 15:19 Útlensk Ísey ódýrari en íslensk Ísey Ísey skyr er ódýrara í Finnlandi og Bretlandi en á Íslandi. Viðskipti innlent 22.8.2019 14:15 Mælir með að fólk í landbúnaði og matvælaiðnaði endurskoði starfsvenjur Stofnunin mælir með að fólk í landbúnaði og matvælaiðnaði endurskoði starfsvenjur sínar þar sem lágþrýstiþvottur sé æskilegri. Slíkur þvottur myndar ekki úða og óhreinindi dreifast síður. Innlent 21.8.2019 11:12 Háþrýstiþvottur líklega ein af smitleiðunum Matvælastofnun telur að háþrýstiþvottur á umhverfi nautgripa hafi að líkindum verið ein af smitleiðum STEC-smitsins í Efstadal II í fólk. Innlent 21.8.2019 09:10 Hver níðist á neytendum? Ólafur Arnarson svarar Sigmari Vilhjálmssyni Skoðun 21.8.2019 02:03 Hætt að mjólka eftir að hafa mjólkað tvisvar á dag í áttatíu ár Guðmunda Tyrfingsdóttir á bænum Lækjartúni í Ásahreppi er 87 ára kúabóndi. Hún hefur alltaf búið með kýr en nú er komið að kaflaskilum hjá henni því hún hefur selt kýrnar. Hún verður hins vegar áfram með kindur, kálfa, hænur og nokkur hross. Innlent 18.8.2019 19:15 Matvælaöryggi er ekki hlægilegt Næst skal ég vera fyndin en nú er mér alvara. Skoðun 13.8.2019 07:18 Félag atvinnurekenda gagnrýnir tollkvótafrumvarp ráðherra Félag atvinnurekenda (FA) gagnrýnir drög landbúnaðarráðherra að nýju frumvarpi um breytingu á úthlutun tollkvóta. Innlent 13.8.2019 02:00 Lambakjötsöryggi Nýverið stefndi hér á landi í æði yfirgripsmikla og djúpa krísu þegar upplýst var að lambahryggir væru mögulega að klárast í búðum og landið yrði þar með lambahryggjalaust. Skoðun 12.8.2019 09:58 Elliði hefur áhyggjur af framtíð Garðyrkjuskólans Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss hefur áhyggjur af stöðu og framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Rektor skólans segir að ekki standi til að gera neinar breytingar á starfseminni á Reykjum. Innlent 11.8.2019 07:59 Jólaundirbúningur hafinn í Stykkishólmi Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi er farin að undribúa jólin með því að verka og gera jólaskinkuna fyrir jólin 2019 klára. Innlent 10.8.2019 17:21 Nýi talsmaður kjötinnflytjenda Sigmar Vilhjálmsson, nýráðinn talsmaður FESK, Félags eggja-, svína- og kjúklingabænda, var í dálítið kostulegu viðtali á Bylgjunni í gærmorgun. Viðtalið gekk út á það hvað innflutningur á svína- og alifuglakjöti væri varasamur. Skoðun 9.8.2019 11:10 Telja loftslagsbreytingar ógna matvælaöryggi og eyða landi Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir frá því hvernig menn hafa breytt landi á jörðinni og loftslagsáhrif þess. Innlent 7.8.2019 23:30 Fjórðungur lambahryggja fluttur út Stutt er í sláturtíð og lítið eftir af innlendu lambakjöti. Sauðfjárbændur segja íslenska verslun reyna að grafa undan "eðlilegri verðmyndun á markaði“ með því að flytja inn lambahryggi. Tæplega 3.000 tonn hafa verið flutt út s Innlent 3.8.2019 02:03 Ekki að sjá í búðum að það sé skortur á íslensku lambakjöti Reynt að flýta slátrun svo ekki verði skortur á íslensku lambakjöti Innlent 2.8.2019 15:09 Unnið að smölun svo hægt sé að slátra fyrr Framkvæmdastjóri Félags sauðfjárbænda segir að unnið sé að því að hefja smölun svo hægt verði að hefja slátrun fyrr en ella og að ekki skorti lambakjöt í landinu. Hann tekur undir orð landbúnaðarráðherra um að breyta þurfi regluverki búvörulaga. Innlent 2.8.2019 14:16 Að flytja lambakjöt yfir hálfan hnöttinn Einstök auðlind er matarkista Íslands til sjávar og sveita. Nú berast fregnir af því að verið sé að flytja lambahryggi yfir hálfan hnöttinn, 17.197 km frá Nýja-Sjálandi til Íslands – vá, kolefnissporið. Skoðun 2.8.2019 02:00 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 41 ›
Falleg lömb í Hrútatungurétt Réttað var í Hrútatungurétt í Hrútafirði í gær þar sem um fjögur þúsund fjár var dregið í dilka. Lömbin þóttu væn og falleg. Innlent 8.9.2019 11:04
Ætla að taka á ósjálfbærri beit vegna lausagöngu Vinna er hafin innan umhverfisráðuneytisins við að taka á beit á hálendi sem ekki er sjálfbær. Smíða á reglugerð sem á að vera stjórntæki yfirvalda til að taka á ósjálfbærri beit sem getur hlotist af lausagöngu sauðfjár. Innlent 6.9.2019 02:05
Sauðfjárbónda blöskrar umræðan um kjöt í skólum Um 110 þúsund fjár verður slátrað í sláturtíðinni hjá Sláturfélagi Suðurlands á næstu vikum. Sauðfjárbónda í Landsveit blöskrar umræðan um kjöt í skólum og segist vera miður sín vegna málsins. Innlent 5.9.2019 18:52
Tollar á blómkál lækkaðir næstu þrjá mánuði vegna skorts Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Viðskipti innlent 2.9.2019 13:03
Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina Það verður mikiið um að vera um helgina á Hvolsvelli því þar fer fram árleg bæjarhátíð, sem kallast Kjötsúpuhátíð en þar er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu. Innlent 31.8.2019 06:06
Leggja til niðurfellingu tolla af blómkáli til áramóta Í rökstuðningi nefndarinnar segir að innlend framleiðsla geti ekki annað eftirspurn á markaðnum og framboð sé því ekki nægilegt samkvæmt skilgreiningu búvörulaga. Viðskipti innlent 30.8.2019 02:02
Kjötið hverfur af diskum ungra kvenna Íslendingum sem borða kjöt sjaldnar en einu sinni á ári hefur fjölgað verulega síðastliðinn áratug að því er fram kemur í könnun Gallup á neysluvenjum Íslendinga. Innlent 28.8.2019 08:41
Hjólar í Eyþór Arnalds og segir hann stökkva á öll tækifæri til að skruma Borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík dró hvergi undan í pistli sem hún skrifaði um Sjálfstæðisflokkinn í morgun. Innlent 27.8.2019 12:01
Vill ekki fækka kjötdögum og segir vinstri mönnum að „byrja á sjálfum sér“ Eyþór segir að sá matur sem standi börnum til boða í skólum borgarinnar gæti verið betri. Innlent 27.8.2019 09:22
Kjúklingarnir sem lifðu henta til slátrunar Framkvæmdastjóri Reykjagarðs segir að það hafi tekið langan tíma að átta sig á stöðu mála þegar bera fór á kjúklingadauða á búi í Landsveit. Innlent 26.8.2019 12:48
Grænmetisvæðing borgarinnar fer fyrir brjóstið á bændum Bændur telja misráðið að vilja úthýsa kjötmeti úr mötuneytum borgarinnar. Innlent 26.8.2019 11:46
Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Það er gott að vera hani og hæna á bænum Stóragerði í Ölfusi því þar lifa fuglarnir lúxuslífi. Innlent 25.8.2019 18:23
Hefja kornskurð óvenju snemma undir Eyjafjöllum eftir frábært hlýindasumar Kornuppskera stefnir í að verða óvenju góð sunnanlands í ár en kornskurður hófst í dag á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Innlent 23.8.2019 22:40
Kjúklingabú á Hólavöllum í einangrun vegna nýrra sjúkdóma Veirusjúkdómarnir Gumboro veiki og innlyksa lifrarbólga hafa greinst í kjúklingum á Rangárbúinu á Hólavöllum í Landssveit. Innlent 23.8.2019 15:19
Útlensk Ísey ódýrari en íslensk Ísey Ísey skyr er ódýrara í Finnlandi og Bretlandi en á Íslandi. Viðskipti innlent 22.8.2019 14:15
Mælir með að fólk í landbúnaði og matvælaiðnaði endurskoði starfsvenjur Stofnunin mælir með að fólk í landbúnaði og matvælaiðnaði endurskoði starfsvenjur sínar þar sem lágþrýstiþvottur sé æskilegri. Slíkur þvottur myndar ekki úða og óhreinindi dreifast síður. Innlent 21.8.2019 11:12
Háþrýstiþvottur líklega ein af smitleiðunum Matvælastofnun telur að háþrýstiþvottur á umhverfi nautgripa hafi að líkindum verið ein af smitleiðum STEC-smitsins í Efstadal II í fólk. Innlent 21.8.2019 09:10
Hætt að mjólka eftir að hafa mjólkað tvisvar á dag í áttatíu ár Guðmunda Tyrfingsdóttir á bænum Lækjartúni í Ásahreppi er 87 ára kúabóndi. Hún hefur alltaf búið með kýr en nú er komið að kaflaskilum hjá henni því hún hefur selt kýrnar. Hún verður hins vegar áfram með kindur, kálfa, hænur og nokkur hross. Innlent 18.8.2019 19:15
Félag atvinnurekenda gagnrýnir tollkvótafrumvarp ráðherra Félag atvinnurekenda (FA) gagnrýnir drög landbúnaðarráðherra að nýju frumvarpi um breytingu á úthlutun tollkvóta. Innlent 13.8.2019 02:00
Lambakjötsöryggi Nýverið stefndi hér á landi í æði yfirgripsmikla og djúpa krísu þegar upplýst var að lambahryggir væru mögulega að klárast í búðum og landið yrði þar með lambahryggjalaust. Skoðun 12.8.2019 09:58
Elliði hefur áhyggjur af framtíð Garðyrkjuskólans Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss hefur áhyggjur af stöðu og framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Rektor skólans segir að ekki standi til að gera neinar breytingar á starfseminni á Reykjum. Innlent 11.8.2019 07:59
Jólaundirbúningur hafinn í Stykkishólmi Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi er farin að undribúa jólin með því að verka og gera jólaskinkuna fyrir jólin 2019 klára. Innlent 10.8.2019 17:21
Nýi talsmaður kjötinnflytjenda Sigmar Vilhjálmsson, nýráðinn talsmaður FESK, Félags eggja-, svína- og kjúklingabænda, var í dálítið kostulegu viðtali á Bylgjunni í gærmorgun. Viðtalið gekk út á það hvað innflutningur á svína- og alifuglakjöti væri varasamur. Skoðun 9.8.2019 11:10
Telja loftslagsbreytingar ógna matvælaöryggi og eyða landi Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir frá því hvernig menn hafa breytt landi á jörðinni og loftslagsáhrif þess. Innlent 7.8.2019 23:30
Fjórðungur lambahryggja fluttur út Stutt er í sláturtíð og lítið eftir af innlendu lambakjöti. Sauðfjárbændur segja íslenska verslun reyna að grafa undan "eðlilegri verðmyndun á markaði“ með því að flytja inn lambahryggi. Tæplega 3.000 tonn hafa verið flutt út s Innlent 3.8.2019 02:03
Ekki að sjá í búðum að það sé skortur á íslensku lambakjöti Reynt að flýta slátrun svo ekki verði skortur á íslensku lambakjöti Innlent 2.8.2019 15:09
Unnið að smölun svo hægt sé að slátra fyrr Framkvæmdastjóri Félags sauðfjárbænda segir að unnið sé að því að hefja smölun svo hægt verði að hefja slátrun fyrr en ella og að ekki skorti lambakjöt í landinu. Hann tekur undir orð landbúnaðarráðherra um að breyta þurfi regluverki búvörulaga. Innlent 2.8.2019 14:16
Að flytja lambakjöt yfir hálfan hnöttinn Einstök auðlind er matarkista Íslands til sjávar og sveita. Nú berast fregnir af því að verið sé að flytja lambahryggi yfir hálfan hnöttinn, 17.197 km frá Nýja-Sjálandi til Íslands – vá, kolefnissporið. Skoðun 2.8.2019 02:00
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent