Þjóðkirkjan

Fréttamynd

Það breyttist allt með Covid

Það hefur margt breyst síðustu áratugina í útförum að sögn Rúnars Geirmundssonar útfaraþjónustu. En það breyttist allt með Covid. Í helgarviðtalinu þessa helgina fáum við að heyra söguna á bakvið Útfaraþjónustu Rúnars Geirmundssonar sem stofnuð var árið 1990.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Biður presta að bjóða skólunum húsnæði kirkjunnar

Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, hvetur presta og sóknarnefndir landsins til að bjóða fram aðstoð kirkjunnar á þessum fordæmalausu tímum verði það til að koma að lausn þess vanda sem blasir við skólastjórnendum og skólastarfi.

Innlent
Fréttamynd

Zúistum fækkaði um fimmtung

Félögum í Zuism, umdeildu trúfélagi, hefur fækkað um tæplega fimmtung frá því í byrjun desember og er það hlutfallslega mesta fækkun í nokkru trú- eða lífsskoðunarfélagi á tímabilinu. Rúmlega þúsund manns gengu úr þjóðkirkjunni á sama tíma.

Innlent
Fréttamynd

3,8 milljarðar króna til Þjóðkirkjunnar

Framlög til þjóðkirkjunnar árið 2021 nema 3,85 milljörðum króna. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti á blaðamannafundi í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Rómantísk þjóð­kirkja

Nú fara breyttir tímar í hönd í trúmálum. Innan tíðar verður lagt fram frumvarp á Alþingi að nýjum lögum um þjóðkirkjuna sem fær þá fulla stjórn yfir eigin málum sínum.

Skoðun
Fréttamynd

Börnin og Jesú

Börnin okkar mega borða popp inni í stofu og hvetja áfram Conchitu Wurst í Júróvísjón með allri fjölskyldunni, arka með mömmu og pabba niður Laugarveginn í gleðigöngunni og fagna fjölbreytileika samfélagsins við hvert fótmál. Það er bara í kirkjunni þegar kemur að ólíkum kristsmyndum og iðkun góðra guðfræði sem málefni fjölbreytileikans verða óviðeigandi og ekki við hæfi barna og unglinga.

Skoðun
Fréttamynd

Boðum Hann, breytum Honum ekki

Mig langar að tjá mig aðeins eftir að hafa lesið grein hér á Vísi sem vísar í setningu séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, starfsmanns á biskupsstofu

Skoðun
Fréttamynd

Íslenskur tvíkynhneigður prestur slær í gegn á TikTok

Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri hefur að undanförnu vakið töluverða athygli fyrir að nýta sér samfélagsmiðilinn TikTok í starfi sínu, en hann byrjaði á miðlinum til að hafa ofan af fyrir sér og börnunum sínum þremur í samkomubanninu í vor.

Lífið