Andlát

Fréttamynd

Sigríður Hrólfsdóttir látin

Sigríður Hrólfsdóttir, stjórnarformaður Símans, er látin. Sigríður var ásamt fjölskyldu sinni stödd erlendis í fríi þegar hún varð bráðkvödd.

Innlent
Fréttamynd

„Svissneska vélin“ lést á Everest

Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari.

Erlent
Fréttamynd

Helgi Jóhannsson látinn

Helgi Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samvinnuferða, er látinn, 65 ára að aldri, eftir erfið veikindi.

Innlent
Fréttamynd

Lothar Schmid allur

Þýski stórmeistarinn og skákdómarinn Lothar Schmid lést um helgina, 85 ára gamall.

Erlent
Fréttamynd

Einn sá allra sigursælasti

Knattspyrnumaðurinn Sigursteinn Gíslason lést í vikunni eftir harða baráttu við krabbamein. Sigursteinn lék lengst af með ÍA og KR og er einn allra sigursælasti leikmaður íslenskrar knattspyrnusögu, en alls varð hann níu sinnum Íslandsmeistari og þrisvar.

Lífið
Fréttamynd

Georg Guðni látinn

Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn.

Innlent