Tímamót Hlaupaparið á von á tvíburum Fyrrverandi afrekshlauparinn Kári Steinn Karlsson og eiginkona hans Aldís Arnardóttir, yfirmaður verslunarsviðs 66° Norðurs, eiga von á eineggja tvíburum í byrjun næsta árs. Lífið 22.8.2023 10:08 Annað barn Rihönnu og A$AP komið í heiminn Annað barn söngkounnar Rihönnu og rapparans A$AP Rocky er komið í heiminn samkvæmt heimildum slúðurblaða vestanhafs. Lífið 21.8.2023 21:33 Tuttugu ár frá því að Eliza flutti með Guðna til Íslands Í dag eru tuttugu ár frá því að Eliza Reid, forsetafrú, flutti til landsins með þáverandi unnusta sínum, Guðna Th Jóhannessyni. Hún minnist þess hvernig halloumi-ostur var ófáanlegur og hvernig hún gat ekki leigt spólur vegna stirðra reglna. Hún hafi verið heppin að mæta ekki sömu fordómum og aðrir innflytjendur. Lífið 21.8.2023 13:10 Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. Lífið 21.8.2023 11:18 María keypti hús látinnar frænku sinnar á Spáni: „Þetta var allt skrifað í skýin“ María Gomez hefur lengi haldið úti lífstílsbloggi og Instagram reikningi undir vinnuheitinu paz.is. Þar deilir hún girnilegum uppskriftum og hagnýtum ráðum þegar kemur að innanhúshönnun. María tók nýverið algjöra U beyju og festi kaup á húsi í spænska fjallaþorpinu sem hefur átt hug hennar og hjarta í mörg ár. Lífið 19.8.2023 09:00 Britney hafi haldið framhjá með starfsmanni Sam Ashgari, eiginmaður Britney Spears, hefur tjáð sig í fyrsta sinn eftir að hann sótti um skilnað. Ástæðan fyrir skilnaðinum ku vera framhjáhald Britney en slúðurmiðlar vestanhafs herma að hún hafi haldið við starfsmann sinn. Lífið 18.8.2023 08:14 Sonur Unnar Birnu og Skafta kominn í heiminn Söngkonan Unnur Birna Björnsdóttir og sambýlismaður hennar, Sigurgeir Skafti Flosason fögnuðu komu sonar síns á dögunum. Um er að ræða annað barn listaparsins en Unnur Birna hefur verið ófeimin að ræða hræðslu sína við að eignast börn. Lífið 17.8.2023 16:04 Fjögurra tíma bið og starfsfólkið „draugarnir af sjálfu sér“ Forstjóri Domino's segir að dagurinn í gær, þegar boðið var upp á þrjátíu ára gamalt verð á pítsum, hafi verið langstærsti dagur fyrirtækisins. Magn pantana hafi verið tvöfalt meira en á stærsta deginum fram að þrjátíu ára afmælinu í gær. Bylgjunni fylgdi auðvitað mikil bið og eru dæmi um að viðskiptavinir hafi þurft að bíða í nokkrar klukkustundir eftir því að pítsan þeirra yrði tilbúin. Viðskipti innlent 17.8.2023 15:06 Birgitta Líf og Enok eiga von á barni Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson eiga von á barni. Lífið 16.8.2023 12:11 Gunnar Nelson og Fransiska Björk fögnuðu fæðingu dóttur sinnar Bardagakappinn Gunnar Nelson og sambýliskona hans, Fransiska Björk Hinriksdóttir, fögnuðu komu dóttur sinnar nýverið. Barnið er seinni dóttir þeirra saman en Gunnar á son úr fyrra sambandi. Lífið 16.8.2023 10:20 Bjóða upp á þrjátíu ára gömul verð Domino‘s selur í dag átta tegundir af pizzum á sama verði og pizzurnar kostuðu fyrir þrjátíu árum. Ástæðan er sú að staðurinn opnaði hér á landi þann 16. ágúst 1993. Neytendur 16.8.2023 08:49 „Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Fótbolti 16.8.2023 07:00 Fyrsta ófríska konan keppir um titilinn Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram á miðvikudagskvöld og keppendur væntanlega komnir með fiðring í magann. Þó önnur meira en hinar því í fyrsta skipti í sögu keppninnar er einn þátttakandinn barnshafandi. Lífið 14.8.2023 18:44 Þuríður hættir sem formaður og Alma Ýr býður sig fram Alma Ýr Ingólfsdóttir, lögfræðingur Öryrkjabandalags Íslands, hefur boðið sig fram til formanns bandalagsins. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, sitjandi formaður ÖBÍ, lætur af störfum í október eftir sex ára setu. Innlent 14.8.2023 13:48 Dóttir Katrínar Halldóru komin með nafn Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, gáfu dóttur sinni nafn um helgina. Lífið 14.8.2023 12:42 Páll Bergþórsson hundrað ára í dag Páll Bergþórsson veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri fagnar hundrað ára afmæli í dag. Lífið 13.8.2023 13:44 Sigmar og Júlíana hvort í sína áttina Hjónin Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Samskipum hafa slitið sambandi sínu. Þau hafa verið í sambandi í ellefu ár síðan leiðir þeirra lágu saman þegar þau störfuðu í fjölmiðlum. Lífið 11.8.2023 15:30 Vinnufatabúðinni lokað eftir 83 ára rekstur Vinnufatabúðinni á Laugavegi verður skellt í lás í hinsta sinn þann 31. ágúst næstkomandi. Verslunin hefur verið starfrækt frá árinu 1940 og í eigu sömu fjölskyldu frá opnun hennar. Viðskipti innlent 8.8.2023 23:34 Mikið fjör á hundrað ára afmæli Vatnaskógar Sumarbúðir KFUM&K í Vatnaskógi eru hundrað ára um þessar mundir og þeim miklu tímamótum er fagnað á hátíðinni Sæludögum, sem haldin er við sumarbúðirnar ár hvert um Verslunarmannahelgina. Innlent 5.8.2023 20:17 Nýr eigandi Bláhornsins með áfengisverslun í pípunum Víðir Jónasson gekk frá kaupum á Bláhorninu, gamalgrónum söluturni í miðborginni, í byrjun júlí. Hann segist vera með það í skoðun að hefja netsölu með áfengi, þar sem áfengi yrði sótt í Bláhornið. Viðskipti innlent 3.8.2023 13:58 Sambandsslit stjörnupars skekja tónlistarheiminn Tónlistarkonan Rosalía og reggaeton-söngvarinn Rauw Alejandro hafa slitið trúlofun sinni og eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Fregnirnar eru áfall fyrir heim latíntónlistar enda eru þau bæði risastjörnur innan hans. Lífið 2.8.2023 15:36 Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 2.8.2023 13:10 Garðar Gunnlaugs og Fanney Sandra orðin hjón Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, gengu í hnapphelduna hjá Sýslumanninum í Kópavogi í gær. Lífið 28.7.2023 09:00 Bréf dóttur upphafið að ógleymanlegu bónorði Dóra Dúna Sighvatsdóttir ljósmyndari og Guðlaug Björnsdóttir förðunarfræðingur eru orðnar hjón. Þær trúlofuðu sig á Ítalíu í fyrra eftir rómantískt bónorð sem byrjaði á fallegu bréfi dóttur Guðlaugar sem fékk gesti til að fella tár. Nánustu vinir og fjölskylda fögnuðu með hjónunum í Fríkirkjunni í Reykjavík um helgina. Lífið 28.7.2023 07:01 Vinaparið nefndi dótturina Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson nefndu dótturina, sem kom í heiminn 4. júlí síðastliðinn. Stúlkan fékk nafnið Stella Katrín Sigurjónsdóttir Imsland í blíðviðrinu í gær. Lífið 24.7.2023 11:50 Hildur Guðna og Sam giftu sig á ástarfleyi Tónlistarkonan og Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir og bandaríska tónskáldið Sam Slater giftu sig í Þýskalandi um helgina. Brúðkaupið fór fram á bát í borginni Berlín, eða á ástarfleyi eins og móðir Hildar orðar það. Lífið 24.7.2023 10:51 Dagur og Arna saman í aldarfjórðung Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Arna Dögg Einarsdóttir, læknir, hafa verið saman í aldarfjórðung. Dagur deilir þessu á samfélagsmiðlinum Facebook. Lífið 23.7.2023 21:05 Einfaldar líf sitt eftir að hafa lent á vegg Hannes Steindórsson fasteignasali og fyrrverandi bæjarfulltrúi Kópavogs stendur á tímamótum í lífinu eftir að hann lenti á vegg og féll eftir ellefu ár af edrúmennsku. Hann hefur ákveðið að einfalda líf sitt og einbeita sér að því sem skiptir hann hvað mestu máli; fjölskyldunni og starfinu sem fasteignasali. Lífið 22.7.2023 07:01 Tony Bennett látinn Bandaríski popp- og djasssöngvarinn Tony Bennett er látinn, 96 ára að aldri. Erlent 21.7.2023 13:05 Dolph Lundgren genginn í það heilaga með norskum einkaþjálfara Sænski leikarinn Dolph Lundgren, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Rocky IV, hefur gengið í það heilaga með hinni 27 ára gömlu Emmu Krokdal. Þrjátíu og átta ára aldursmunur er á hjónunum. Lífið 20.7.2023 14:42 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 55 ›
Hlaupaparið á von á tvíburum Fyrrverandi afrekshlauparinn Kári Steinn Karlsson og eiginkona hans Aldís Arnardóttir, yfirmaður verslunarsviðs 66° Norðurs, eiga von á eineggja tvíburum í byrjun næsta árs. Lífið 22.8.2023 10:08
Annað barn Rihönnu og A$AP komið í heiminn Annað barn söngkounnar Rihönnu og rapparans A$AP Rocky er komið í heiminn samkvæmt heimildum slúðurblaða vestanhafs. Lífið 21.8.2023 21:33
Tuttugu ár frá því að Eliza flutti með Guðna til Íslands Í dag eru tuttugu ár frá því að Eliza Reid, forsetafrú, flutti til landsins með þáverandi unnusta sínum, Guðna Th Jóhannessyni. Hún minnist þess hvernig halloumi-ostur var ófáanlegur og hvernig hún gat ekki leigt spólur vegna stirðra reglna. Hún hafi verið heppin að mæta ekki sömu fordómum og aðrir innflytjendur. Lífið 21.8.2023 13:10
Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. Lífið 21.8.2023 11:18
María keypti hús látinnar frænku sinnar á Spáni: „Þetta var allt skrifað í skýin“ María Gomez hefur lengi haldið úti lífstílsbloggi og Instagram reikningi undir vinnuheitinu paz.is. Þar deilir hún girnilegum uppskriftum og hagnýtum ráðum þegar kemur að innanhúshönnun. María tók nýverið algjöra U beyju og festi kaup á húsi í spænska fjallaþorpinu sem hefur átt hug hennar og hjarta í mörg ár. Lífið 19.8.2023 09:00
Britney hafi haldið framhjá með starfsmanni Sam Ashgari, eiginmaður Britney Spears, hefur tjáð sig í fyrsta sinn eftir að hann sótti um skilnað. Ástæðan fyrir skilnaðinum ku vera framhjáhald Britney en slúðurmiðlar vestanhafs herma að hún hafi haldið við starfsmann sinn. Lífið 18.8.2023 08:14
Sonur Unnar Birnu og Skafta kominn í heiminn Söngkonan Unnur Birna Björnsdóttir og sambýlismaður hennar, Sigurgeir Skafti Flosason fögnuðu komu sonar síns á dögunum. Um er að ræða annað barn listaparsins en Unnur Birna hefur verið ófeimin að ræða hræðslu sína við að eignast börn. Lífið 17.8.2023 16:04
Fjögurra tíma bið og starfsfólkið „draugarnir af sjálfu sér“ Forstjóri Domino's segir að dagurinn í gær, þegar boðið var upp á þrjátíu ára gamalt verð á pítsum, hafi verið langstærsti dagur fyrirtækisins. Magn pantana hafi verið tvöfalt meira en á stærsta deginum fram að þrjátíu ára afmælinu í gær. Bylgjunni fylgdi auðvitað mikil bið og eru dæmi um að viðskiptavinir hafi þurft að bíða í nokkrar klukkustundir eftir því að pítsan þeirra yrði tilbúin. Viðskipti innlent 17.8.2023 15:06
Birgitta Líf og Enok eiga von á barni Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson eiga von á barni. Lífið 16.8.2023 12:11
Gunnar Nelson og Fransiska Björk fögnuðu fæðingu dóttur sinnar Bardagakappinn Gunnar Nelson og sambýliskona hans, Fransiska Björk Hinriksdóttir, fögnuðu komu dóttur sinnar nýverið. Barnið er seinni dóttir þeirra saman en Gunnar á son úr fyrra sambandi. Lífið 16.8.2023 10:20
Bjóða upp á þrjátíu ára gömul verð Domino‘s selur í dag átta tegundir af pizzum á sama verði og pizzurnar kostuðu fyrir þrjátíu árum. Ástæðan er sú að staðurinn opnaði hér á landi þann 16. ágúst 1993. Neytendur 16.8.2023 08:49
„Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Fótbolti 16.8.2023 07:00
Fyrsta ófríska konan keppir um titilinn Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram á miðvikudagskvöld og keppendur væntanlega komnir með fiðring í magann. Þó önnur meira en hinar því í fyrsta skipti í sögu keppninnar er einn þátttakandinn barnshafandi. Lífið 14.8.2023 18:44
Þuríður hættir sem formaður og Alma Ýr býður sig fram Alma Ýr Ingólfsdóttir, lögfræðingur Öryrkjabandalags Íslands, hefur boðið sig fram til formanns bandalagsins. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, sitjandi formaður ÖBÍ, lætur af störfum í október eftir sex ára setu. Innlent 14.8.2023 13:48
Dóttir Katrínar Halldóru komin með nafn Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, gáfu dóttur sinni nafn um helgina. Lífið 14.8.2023 12:42
Páll Bergþórsson hundrað ára í dag Páll Bergþórsson veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri fagnar hundrað ára afmæli í dag. Lífið 13.8.2023 13:44
Sigmar og Júlíana hvort í sína áttina Hjónin Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Samskipum hafa slitið sambandi sínu. Þau hafa verið í sambandi í ellefu ár síðan leiðir þeirra lágu saman þegar þau störfuðu í fjölmiðlum. Lífið 11.8.2023 15:30
Vinnufatabúðinni lokað eftir 83 ára rekstur Vinnufatabúðinni á Laugavegi verður skellt í lás í hinsta sinn þann 31. ágúst næstkomandi. Verslunin hefur verið starfrækt frá árinu 1940 og í eigu sömu fjölskyldu frá opnun hennar. Viðskipti innlent 8.8.2023 23:34
Mikið fjör á hundrað ára afmæli Vatnaskógar Sumarbúðir KFUM&K í Vatnaskógi eru hundrað ára um þessar mundir og þeim miklu tímamótum er fagnað á hátíðinni Sæludögum, sem haldin er við sumarbúðirnar ár hvert um Verslunarmannahelgina. Innlent 5.8.2023 20:17
Nýr eigandi Bláhornsins með áfengisverslun í pípunum Víðir Jónasson gekk frá kaupum á Bláhorninu, gamalgrónum söluturni í miðborginni, í byrjun júlí. Hann segist vera með það í skoðun að hefja netsölu með áfengi, þar sem áfengi yrði sótt í Bláhornið. Viðskipti innlent 3.8.2023 13:58
Sambandsslit stjörnupars skekja tónlistarheiminn Tónlistarkonan Rosalía og reggaeton-söngvarinn Rauw Alejandro hafa slitið trúlofun sinni og eru hætt saman eftir þriggja ára samband. Fregnirnar eru áfall fyrir heim latíntónlistar enda eru þau bæði risastjörnur innan hans. Lífið 2.8.2023 15:36
Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 2.8.2023 13:10
Garðar Gunnlaugs og Fanney Sandra orðin hjón Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, gengu í hnapphelduna hjá Sýslumanninum í Kópavogi í gær. Lífið 28.7.2023 09:00
Bréf dóttur upphafið að ógleymanlegu bónorði Dóra Dúna Sighvatsdóttir ljósmyndari og Guðlaug Björnsdóttir förðunarfræðingur eru orðnar hjón. Þær trúlofuðu sig á Ítalíu í fyrra eftir rómantískt bónorð sem byrjaði á fallegu bréfi dóttur Guðlaugar sem fékk gesti til að fella tár. Nánustu vinir og fjölskylda fögnuðu með hjónunum í Fríkirkjunni í Reykjavík um helgina. Lífið 28.7.2023 07:01
Vinaparið nefndi dótturina Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson nefndu dótturina, sem kom í heiminn 4. júlí síðastliðinn. Stúlkan fékk nafnið Stella Katrín Sigurjónsdóttir Imsland í blíðviðrinu í gær. Lífið 24.7.2023 11:50
Hildur Guðna og Sam giftu sig á ástarfleyi Tónlistarkonan og Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir og bandaríska tónskáldið Sam Slater giftu sig í Þýskalandi um helgina. Brúðkaupið fór fram á bát í borginni Berlín, eða á ástarfleyi eins og móðir Hildar orðar það. Lífið 24.7.2023 10:51
Dagur og Arna saman í aldarfjórðung Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Arna Dögg Einarsdóttir, læknir, hafa verið saman í aldarfjórðung. Dagur deilir þessu á samfélagsmiðlinum Facebook. Lífið 23.7.2023 21:05
Einfaldar líf sitt eftir að hafa lent á vegg Hannes Steindórsson fasteignasali og fyrrverandi bæjarfulltrúi Kópavogs stendur á tímamótum í lífinu eftir að hann lenti á vegg og féll eftir ellefu ár af edrúmennsku. Hann hefur ákveðið að einfalda líf sitt og einbeita sér að því sem skiptir hann hvað mestu máli; fjölskyldunni og starfinu sem fasteignasali. Lífið 22.7.2023 07:01
Tony Bennett látinn Bandaríski popp- og djasssöngvarinn Tony Bennett er látinn, 96 ára að aldri. Erlent 21.7.2023 13:05
Dolph Lundgren genginn í það heilaga með norskum einkaþjálfara Sænski leikarinn Dolph Lundgren, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Rocky IV, hefur gengið í það heilaga með hinni 27 ára gömlu Emmu Krokdal. Þrjátíu og átta ára aldursmunur er á hjónunum. Lífið 20.7.2023 14:42