
Svíþjóð

Íslendingur dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni í Svíþjóð
Dómstóll í Solna í Svíþjóð hefur dæmt 51 árs gamlan Íslending, Ægi Sigurbjörn Jónsson, í tveggja og hálfs árs fangelsi og greiðslu miskabóta fyrir kynferðisbrot gegn barn, tælingu og líkamsárás.

Telja að gen frá neanderdalsmanninum auki líkurnar á að veikjast alvarlega af Covid-19
Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að gen sem nútímamaðurinn erfði frá neanderdalsmanninum geti þrefaldað líkurnar á því að fólk veikist alvarlega af sjúkdómnum Covid-19.

H&M hyggst loka 250 verslunum á næsta ári
Sænski fatarisinn H&M hyggst þrátt fyrir margmilljarða hagnað loka 250 verslunum á næsta ári.

Sigríður fór yfir „sænsku leiðina“ með Tegnell í beinni útsendingu
Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræddi í dag við Anders Tegnell, sóttvarnalækni Svíþjóðar, um þær aðgerðir sem gripið hefur verið til í landinu vegna kórónuveirufaraldursins í beinni útsendingu á Facebook.

Fyrrverandi ráðherra hafnar kafbátskenningu
Fyrrverandi varnarmálaráðherra Svíþjóðar hefur hafnað þeirri kenningu eistnesks saksóknara og rannsakanda að orsök þess að ferjan Estonia hafi sokkið, óveðursnóttina 1994, hafi verið árekstur við sænskan kafbát.

Sakar Svía um lygar og telur líklegt að Estonia hafi sokkið eftir árekstur við kafbát
Magnus Kurm, fyrrverandi saksóknari í Eistlandi og maðurinn sem leiddi seinni rannsókn eisneskra yfirvalda á Estonia-sjóslysinu sakar Svía um að hafa logið að Eistum við rannsóknina á því hvað orsakaði sjóslysið mannskæða. Hann telur líklegt að árekstur við kafbát hafi orsakað það að Estonia sökk í óveðri aðfaranótt 28. september árið 1994.

Segja nýuppgötvað gat á síðu skrokks Estonia varpa nýju ljósi á harmleikinn
Sænskir heimildargerðarmenn hafa fundið fjögurra metra langt gat í síðu ferjunnar Estonia sem hvílir nú á hafsbotni í Eystrasalti eftir að hafa sokkið í óveðri aðfaranótt 28. september árið 1994. Alls fórust 852 manns þegar skipið sökk.

Sló 26 ára gamalt heimsmet í kvöld | Á nú heimsmet innan- og utanhúss
Hinn tvítugi Armand Duplantis sló 26 ára gamalt heimsmet Sergej Bubka í stangarstökki í gærkvöld.

Sænska leiðin hafi búið til ónæmi og hægt á útbreiðslu
Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Stokkhólmi, segir það sína trú að sú leið sem sænsk yfirvöld fóru í viðbrögðum sínum við kórónuveirufaraldrinum í Svíþjóð hafi komið til óvart. Hann segir að það eigi eftir að rannsaka hvort nálgun stjórnvalda, sem oft er nefnd „sænska leiðin“ hafi verið farin viljandi eða ekki.

Opið bréf til norrænna þingmanna um norrænt samstarf um vinnumarkað og velferð
Nýdoktor á hugvísindasviði Háskóla Íslands skrifar um fæðingarorlof og norrænt samstarf.

Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu
Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar.

Zlatan brjálaður út í sænska landsliðsþjálfarann: „Vanhæft fólk í röngum stöðum sem kæfa sænska boltann“
Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna Svía, skaut heldur betur föstum skotum að þjálfara sænska landsliðsins í fótbolta, Janne Andersson, um helgina.

Dóttir Lars Lagerbäck fékk kórónuveiruna
Lars Lagerbäck sagði frá áhrifum kórónuveirunnar á sína fjölskyldu í viðtali við heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins.

Kveður Ísland og heldur til Pretóríu
Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku.

Ítrekað skorið í hesta á víðavangi í skjóli myrkurs
Lögreglan í Varberg á vesturströnd Svíþjóðar glímir nú við óhugnanleg mál en svo virðist sem einhver, eða einhverjir, geri sér það að leik að skera hesta úti á víðavangi í skjóli myrkurs.

Óeirðir brutust út í Malmö eftir kóranbrennu
Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í borginni í gær.

Telur ekki ljóst að bóluefni virki á eldra fólk
Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir í Svíþjóð, segir alls óvíst hvort væntanleg bóluefni gegn kórónuveirunni muni veita eldra fólki sömu vörn og yngri aldurshópum.

Aðstoðarforsætisráðherra Svíþjóðar segir skilið við stjórnmálin
Isabella Lövin, aðstoðarforsætisráðherra Svíþjóðar og annar leiðtoga sænskra Græningja, hefur ákveðið að segja skilið við stjórnmálin.

Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju
Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum.

Svíar muni sjá um að koma bóluefni til Íslands
Sænsk stjórnvöld munu taka að sér að dreifa mögulegu bóluefni við kórónuveirunni til Íslands í gegn um samstarfsverkefni Evrópusambandsins.

Tólf ára stúlka skotin til bana í Svíþjóð
Lögregla rannsakar nú skotárás sem átti sér stað í Norsborg, suður af Stokkhólmi, í nótt.

Norðmenn flykkjast í sænskar verslanir á ný
Norðmenn flykkjast nú yfir landamærin til Svíþjóðar til þess að versla í matinn.

„Ekki fara sænsku leiðina“
Tuttugu og fimm sænskir vísindamenn segja leiðina sem farin var í Svíþjóð til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum gott dæmi um hvernig eigi ekki að bregðast við honum. Sænska leiðin hafi leitt til dauða, sorgar og þjáninga.

Deila um fyrirkomulag stuðningssjóðs vegna veirunnar
Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag í fyrsta sinn augliti til auglitis frá því kórónuveirufaraldurinn fór að láta á sér kræla í Evrópu.

Nýjum smitum fer ört fækkandi í Svíþjóð
Fjöldi nýrra smita í flestum héruðum Svíþjóðar er aðeins þriðjungur þess sem hann var fyrir um tveimur vikum síðan.

Litin hornauga fyrir að vera dugleg að æfa er hún gengur með sitt fyrsta barn
Þegar Klara Svensson reimar á sig hlaupaskóna og fer út að hlaupa eða gerir ýmsar æfingar er hún litin hornauga af mörgum þeim sem mæta henni meðan hún æfir.

Sakfelldir fyrir skattstofusprenginguna
Tveir sænskir ríkisborgarar voru í dag dæmdir fyrir aðild að sprengingu við skattstofu Danmerkur í ágúst fyrra.

Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna
Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Meðal helstu tillagna í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála og segir að það myndi styrkja stöðu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi ef slík stefna væri til staðar.

Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB
Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda.

Svíar og Danir setja um 180 milljarða í SAS
Stjórnvöld í Svíþjóð og Danmörku hafa aukið eignarhlut sinn í norræna flugfélaginu SAS eftir að þau settu samtals um 180 milljarða króna inn í félagið til að bjarga frá þroti.